14 nóv. 2007Aganefnd úrskurðaði í dag í tveimur málum sem komu upp í síðustu viku. Aganefnd dæmir Inga Rafn, leikmann Hauka b, í eins leiks bann vegna atviks sem kom upp í leik Hamars b og Hauka b í 2. deild karla. Einnig veitti aganefnd formanni KFÍ áminningu vegna kæru sem hann fékk á sig eftir leik KFÍ og Breiðabliks í 1. deild karla.
Aganefnd úrskurðar í tveimur málum
14 nóv. 2007Aganefnd úrskurðaði í dag í tveimur málum sem komu upp í síðustu viku. Aganefnd dæmir Inga Rafn, leikmann Hauka b, í eins leiks bann vegna atviks sem kom upp í leik Hamars b og Hauka b í 2. deild karla. Einnig veitti aganefnd formanni KFÍ áminningu vegna kæru sem hann fékk á sig eftir leik KFÍ og Breiðabliks í 1. deild karla.