6 nóv. 20072 leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Heimavöllurinn reyndist sterkur fyrir FSu og Þór sem lönduðu mikilvægum sigrum. FSu sigraði Val í Iðu á Selfossi 84-69. Þeir eru því á toppi deildarinnar, með 5 sigra í 5 leikjum. Í Þorlákshöfn sigruðu heimamenn í Þór lið Ármanns [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_8_5[v-]85-75[slod-]. Þetta var fyrsti sigur Þórs í deildinni í vetur en Ármann hefur unnið 2 leiki og tapað 4.