3 nóv. 2007Í dag fóru fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna. Í Hveragerði náðu Fjölnisstúlkur að sigra Hamar [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002685_5_1[v-]61:66[slod-] þar sem Slavica Dimovska skoraði 30 stig fyrir Fjölni. KR og Valur áttust svo við í DHL höllinni og hafði KR betur [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002685_5_3[v-]93:57[slod-] og skoraði Monique Martin 41 stig auk þess að taka 18 fráköst.
Fjölnir og KR unnu sína leiki í Iceland Express deild kvenna í dag
3 nóv. 2007Í dag fóru fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna. Í Hveragerði náðu Fjölnisstúlkur að sigra Hamar [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002685_5_1[v-]61:66[slod-] þar sem Slavica Dimovska skoraði 30 stig fyrir Fjölni. KR og Valur áttust svo við í DHL höllinni og hafði KR betur [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002685_5_3[v-]93:57[slod-] og skoraði Monique Martin 41 stig auk þess að taka 18 fráköst.