29 okt. 2007Í kvöld fara fram tveir síðustu leikir í fjórðu umferð í Iceland Express deild karla. Í Seljaskóla mætast ÍR og Skallagrímur og hefst leikurinn klukkan 19:15. Í Grindavík mætir Hamar í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 19:15.
Iceland Express deild karla í kvöld
29 okt. 2007Í kvöld fara fram tveir síðustu leikir í fjórðu umferð í Iceland Express deild karla. Í Seljaskóla mætast ÍR og Skallagrímur og hefst leikurinn klukkan 19:15. Í Grindavík mætir Hamar í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 19:15.