26 okt. 2007Í kvöld voru margir skemmtilegir leikir í Iceland Express og 1. deild karla. Njarðvík komst upp að hlið Keflavíkur á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið sigraði ÍR á heimavelli [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002684_3_6[v-]83-68[slod-]. Hörður Axel Vilhjálmsson átti góðan leik fyrir heimamenn en hann skoraði 26 stig á aðeins 21 mínútu. Á Sauðárkróki fagnaði Tindastóll 100 ára afmæli félagsins með góðum sigri á Skallagrím 102-90. UMFT heldur á morgun 100 ára afmælishátíð og er þessi sigur kærkomin byrjun á hátíðarhöldunum. Í 1. deild karla voru 3 leikir. Breiðablik sigraði Þór Þorlákshöfn á útivelli [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_3_3[v-]70-80[slod-]. Haukar unnu sigur á Hetti [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_3_2[v-]79-75[slod-]. Marel Örn Guðlaugsson átti góðan leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og tók 10 fráköst í leiknum. FSu gerði góða ferð á Ísafjörð og sigraði heimamenn í KFÍ [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_3_5[v-]87-94[slod-].
Úrslit kvöldsins
26 okt. 2007Í kvöld voru margir skemmtilegir leikir í Iceland Express og 1. deild karla. Njarðvík komst upp að hlið Keflavíkur á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið sigraði ÍR á heimavelli [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002684_3_6[v-]83-68[slod-]. Hörður Axel Vilhjálmsson átti góðan leik fyrir heimamenn en hann skoraði 26 stig á aðeins 21 mínútu. Á Sauðárkróki fagnaði Tindastóll 100 ára afmæli félagsins með góðum sigri á Skallagrím 102-90. UMFT heldur á morgun 100 ára afmælishátíð og er þessi sigur kærkomin byrjun á hátíðarhöldunum. Í 1. deild karla voru 3 leikir. Breiðablik sigraði Þór Þorlákshöfn á útivelli [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_3_3[v-]70-80[slod-]. Haukar unnu sigur á Hetti [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_3_2[v-]79-75[slod-]. Marel Örn Guðlaugsson átti góðan leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og tók 10 fráköst í leiknum. FSu gerði góða ferð á Ísafjörð og sigraði heimamenn í KFÍ [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002686_3_5[v-]87-94[slod-].