25 okt. 2007Í kvöld verða fjórir leikir í Iceland Express deild karla. Þeir hefjast allir klukkan 19:15. Deildin hefur farið vel af stað og það er ljóst að hún verður gríðarlega sterk í vetur. Öll liðin eru nokkuð vel mönnuð og það er erfitt að spá fyrir um úrslit leikja fyrirfram. Leikir kvöldsins: Keflavík - Þór Ak. KR - Snæfell Stjarnan - Grindavík Hamar - Fjölnir [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=4440&Itemid=40[v-]Umfjöllun um leikina á karfan.is[slod-]. Umferðinni lýkur svo á morgun þegar Tindastóll fær Skallagrím í heimsókn og Njarðvíkingar taka á móti ÍR.
Fjórir leikir í Iceland Express deild karla í kvöld
25 okt. 2007Í kvöld verða fjórir leikir í Iceland Express deild karla. Þeir hefjast allir klukkan 19:15. Deildin hefur farið vel af stað og það er ljóst að hún verður gríðarlega sterk í vetur. Öll liðin eru nokkuð vel mönnuð og það er erfitt að spá fyrir um úrslit leikja fyrirfram. Leikir kvöldsins: Keflavík - Þór Ak. KR - Snæfell Stjarnan - Grindavík Hamar - Fjölnir [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=4440&Itemid=40[v-]Umfjöllun um leikina á karfan.is[slod-]. Umferðinni lýkur svo á morgun þegar Tindastóll fær Skallagrím í heimsókn og Njarðvíkingar taka á móti ÍR.