19 okt. 2007Í kvöld fóru fram fjölmargir leikir í Iceland Express deild karla og 1.deild karla. Mikill slagur fór fram í Stykkishólmi þar sem Keflvíkingar voru í heimsókn. Gestirnir voru m.a. 49:68 yfir þegar 3. leikhkuti hófst. Heimamenn náðu að minnka muninn í 1 stig 81:82 fyrir síðasta hlutann. Ekki náðist að knýja fram úrslit í venjulegum en að honum loknum var staðan 99:99. Svo fór að lokum að Keflavík hafði betur 109:113 Í Grafarvogi sigruðu heimamenn í Fjölni nýliða Stjörnunnar [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002684_2_2[v-]85:75[slod-] eftir að Stjörnumenn höfðu haft forystu í hálfleik 39:46. Úrslit úr leikjum í 1.deild. Höttur - Reynir S 97:84 Breiðablik - Haukar 99:78 Valur - Þór Þ 83:79 Ármann/Þr - KFÍ 80:78
Úrslit úr leikjum kvöldsins
19 okt. 2007Í kvöld fóru fram fjölmargir leikir í Iceland Express deild karla og 1.deild karla. Mikill slagur fór fram í Stykkishólmi þar sem Keflvíkingar voru í heimsókn. Gestirnir voru m.a. 49:68 yfir þegar 3. leikhkuti hófst. Heimamenn náðu að minnka muninn í 1 stig 81:82 fyrir síðasta hlutann. Ekki náðist að knýja fram úrslit í venjulegum en að honum loknum var staðan 99:99. Svo fór að lokum að Keflavík hafði betur 109:113 Í Grafarvogi sigruðu heimamenn í Fjölni nýliða Stjörnunnar [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002684_2_2[v-]85:75[slod-] eftir að Stjörnumenn höfðu haft forystu í hálfleik 39:46. Úrslit úr leikjum í 1.deild. Höttur - Reynir S 97:84 Breiðablik - Haukar 99:78 Valur - Þór Þ 83:79 Ármann/Þr - KFÍ 80:78