17 okt. 2007Hamar tók í kvöld á móti Haukum í Iceland Express deild kvenna. Haukar höfðu unnið sinn fyrsta leik, en Hamar tapað sínum. Leikurinn var mjög jafn og munaði aðeins einu stigi í hálfleik en það voru heimastúlkur sem höfðu forystu 42:41. Í seinni hálfleik hélt spennan áfram og það var ekki fyrr en í 4. leikhluta sem Haukar náðu forystu og höfðu á endanum sigur 76:85.
Haukar unnu góðan sigur í Hveragerði
17 okt. 2007Hamar tók í kvöld á móti Haukum í Iceland Express deild kvenna. Haukar höfðu unnið sinn fyrsta leik, en Hamar tapað sínum. Leikurinn var mjög jafn og munaði aðeins einu stigi í hálfleik en það voru heimastúlkur sem höfðu forystu 42:41. Í seinni hálfleik hélt spennan áfram og það var ekki fyrr en í 4. leikhluta sem Haukar náðu forystu og höfðu á endanum sigur 76:85.