16 okt. 2007Í kvöld fór fram leikur Vals og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Keflavíkurstúlkur halda sigurgöngu sinni áfram en þær unnu Valsstúlkur nokkuð örugglega í Vodafonehöllinni 62:101 Því miður er leikvarpið enn bilað og er beðist velvirðingar á því. Það er verið að vinna í að laga þetta svo vonandi verður hægt að sjá alla tölfræði eins og við viljum hafa hana sem allra fyrst.
Keflavík hafði sigur á Val í Vodafonehöllinni
16 okt. 2007Í kvöld fór fram leikur Vals og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Keflavíkurstúlkur halda sigurgöngu sinni áfram en þær unnu Valsstúlkur nokkuð örugglega í Vodafonehöllinni 62:101 Því miður er leikvarpið enn bilað og er beðist velvirðingar á því. Það er verið að vinna í að laga þetta svo vonandi verður hægt að sjá alla tölfræði eins og við viljum hafa hana sem allra fyrst.