16 okt. 2007Í kvöld verður leikur Vals og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í Vodafonehöll Vals. Þetta verður fyrsti leikur Vals í Iceland Express deildinni á þessu tímabili. Það verður áhugavert að sjá hvernig liðið stendur sig í kvöld en Valur fékk til sín flesta leikmenn ÍS síðan í fyrra. Keflavík hefur leikið einn leik í deildinni en þær sigruðu Fjölni örugglega á laugardaginn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002685_1_2[v-]88-51[slod-]. Keflavík var spáð sigri í Iceland Express deild kvenna í vetur en Valsstúlkum var spáð þriðja sætinu. Það má því búast við hörku leik í kvöld.
Einn leikur í Iceland Express deild kvenna í kvöld
16 okt. 2007Í kvöld verður leikur Vals og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í Vodafonehöll Vals. Þetta verður fyrsti leikur Vals í Iceland Express deildinni á þessu tímabili. Það verður áhugavert að sjá hvernig liðið stendur sig í kvöld en Valur fékk til sín flesta leikmenn ÍS síðan í fyrra. Keflavík hefur leikið einn leik í deildinni en þær sigruðu Fjölni örugglega á laugardaginn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002685_1_2[v-]88-51[slod-]. Keflavík var spáð sigri í Iceland Express deild kvenna í vetur en Valsstúlkum var spáð þriðja sætinu. Það má því búast við hörku leik í kvöld.