13 okt. 2007Iceland Express deild kvenna hófst í dag með þremur leikjum. Íslandsmeistarar Hauka fengu KR stúlkur í heimsókn og höfðu sigur 74:71 í hörkuleik. Keflavík sigraði Fjölni 88:51 og Grindavík hafði betur gegn Hamri 94:65. Valur sat hjá í þessari umferð.
Úrslit úr leikjum í Iceland Express deild kvenna
13 okt. 2007Iceland Express deild kvenna hófst í dag með þremur leikjum. Íslandsmeistarar Hauka fengu KR stúlkur í heimsókn og höfðu sigur 74:71 í hörkuleik. Keflavík sigraði Fjölni 88:51 og Grindavík hafði betur gegn Hamri 94:65. Valur sat hjá í þessari umferð.