9 okt. 2007Í dag klukkan 14:00 verður hinn árlegi blaðamannafundur eða kynningarfundur vegna upphafs Íslandsmóta í Iceland Express deildum karla og kvenna. Fulltrúar liðanna koma saman og farið verður yfir ýmislegt varðandi deildirnar í vetur. Dreifirit með öllum mögulegum og ómögulegum upplýsingum verður á staðnum og svo verður spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða kunngerð. Það ríkir alltaf taslverður spenningur í kringum það. Einnig verður farið yfir nokkur atriði sem samþykkt voru á sl. ársþingi og svo verða nýjungar í samningi Iceland Express og KKÍ kynntar. Fundurinn er á Ásvöllum og hefst klukkan 14:00
Kynningarfundur vegna Iceland Express deilda karla og kvenna er í dag
9 okt. 2007Í dag klukkan 14:00 verður hinn árlegi blaðamannafundur eða kynningarfundur vegna upphafs Íslandsmóta í Iceland Express deildum karla og kvenna. Fulltrúar liðanna koma saman og farið verður yfir ýmislegt varðandi deildirnar í vetur. Dreifirit með öllum mögulegum og ómögulegum upplýsingum verður á staðnum og svo verður spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða kunngerð. Það ríkir alltaf taslverður spenningur í kringum það. Einnig verður farið yfir nokkur atriði sem samþykkt voru á sl. ársþingi og svo verða nýjungar í samningi Iceland Express og KKÍ kynntar. Fundurinn er á Ásvöllum og hefst klukkan 14:00