9 okt. 2007Kynningarfundur fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna var í dag að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mæting á fundinn var góð og það er ljóst að það er spennandi tímabil í vændum. Á fundinn mættu fulltrúar allra félaga í Iceland Express deildunum ásamt fulltrúum KKÍ, og Iceland Express. Einnig var góð mæting hjá fjölmiðlamönnum. Hannes S. Jónsson og Friðrik Ingi Rúnarsson sögðu frá því helsta sem er í vændum fyrir komandi tímabil og fengu viðstaddir einnig kynningarbækling um liðin í deildunum. Að lokum var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna kynnt á fundinum. Samkvæmt spánni munu það verða KR og Keflavík sem sigra Iceland Express deildirnar í vetur. Spáin fyrir Iceland Express deild karla: 1. KR 398 stig af 432 mögulegum 2. Snæfell 376 3. Grindavík 348 4. Njarðvík 327 5. Keflavík 296 6. Skallagrímur 246 7. ÍR 229 8. Hamar 141 9. Þór Ak 129 10. Stjarnan 118 11. Fjölnir 117 12. Tindastóll 84 Í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar myndu þá mætast: KR (1) - Hamar (8) Snæfell (2) - ÍR (7) Grindavík (3) - Skallagrímur (6) Njarðvík (4) - Keflavík (5) Spáin fyrir Iceland Express deild kvenna: 1. Keflavík 144 stig af 147 mögulegum 2. Haukar 115 3. Valur 92 4. Grindavík 91 5. KR 70 6. Hamar 48 7. Fjölnir 28 Í undanúrslitum úrslitakeppninnar myndu þá mætast: Keflavík (1) - Grindavík (4) Haukar (2) - Valur (3) Spáin fyrir 1. deild karla: 1. Breiðablik 2. Valur 3. KFÍ 4. FSu 5. Haukar 6. Þór Þorl 7. Ármann/Þróttur 8. Höttur 9. Þróttur úr Vogum 10. Reynir úr Sandgerði Breiðablik færi þá beint upp en í undanúrslitum úrslitakeppninnar myndu þá mætast: Valur (2) - Haukar (5) KFÍ (3) - FSU (4)
KR og Keflavík spáð sigri
9 okt. 2007Kynningarfundur fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna var í dag að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mæting á fundinn var góð og það er ljóst að það er spennandi tímabil í vændum. Á fundinn mættu fulltrúar allra félaga í Iceland Express deildunum ásamt fulltrúum KKÍ, og Iceland Express. Einnig var góð mæting hjá fjölmiðlamönnum. Hannes S. Jónsson og Friðrik Ingi Rúnarsson sögðu frá því helsta sem er í vændum fyrir komandi tímabil og fengu viðstaddir einnig kynningarbækling um liðin í deildunum. Að lokum var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna kynnt á fundinum. Samkvæmt spánni munu það verða KR og Keflavík sem sigra Iceland Express deildirnar í vetur. Spáin fyrir Iceland Express deild karla: 1. KR 398 stig af 432 mögulegum 2. Snæfell 376 3. Grindavík 348 4. Njarðvík 327 5. Keflavík 296 6. Skallagrímur 246 7. ÍR 229 8. Hamar 141 9. Þór Ak 129 10. Stjarnan 118 11. Fjölnir 117 12. Tindastóll 84 Í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar myndu þá mætast: KR (1) - Hamar (8) Snæfell (2) - ÍR (7) Grindavík (3) - Skallagrímur (6) Njarðvík (4) - Keflavík (5) Spáin fyrir Iceland Express deild kvenna: 1. Keflavík 144 stig af 147 mögulegum 2. Haukar 115 3. Valur 92 4. Grindavík 91 5. KR 70 6. Hamar 48 7. Fjölnir 28 Í undanúrslitum úrslitakeppninnar myndu þá mætast: Keflavík (1) - Grindavík (4) Haukar (2) - Valur (3) Spáin fyrir 1. deild karla: 1. Breiðablik 2. Valur 3. KFÍ 4. FSu 5. Haukar 6. Þór Þorl 7. Ármann/Þróttur 8. Höttur 9. Þróttur úr Vogum 10. Reynir úr Sandgerði Breiðablik færi þá beint upp en í undanúrslitum úrslitakeppninnar myndu þá mætast: Valur (2) - Haukar (5) KFÍ (3) - FSU (4)