3 okt. 2007Á heimasíðu Meistaradeildar Evrópu er að finna síðu sem hægt er a horfa á nokkra leiki, skemmtileg viðtöl og fleira við leikmenn og þjálfara í Evrópu. M.a. er hægt að horfa á leiki sem fóru fram fyrir nokkrum dögum síðan þar sem kínverska landsliðið með Yao Ming innanborðs var að leika á æfingamóti með evrópskum liðum eins og CSKA Moscow. Þessa leiki og myndbrot er að finna [v+]http://www.euroleague.net/iframe.aspx?url=http://www.nethical.net/infront/pubb/popup.php?id=5[v-]hér[slod-] Þetta er tilvalið fyrir alla áhugamenn um körfubolta að kíkja þarna og sjá skemmtileg viðtöl, myndbrot úr sögunni sem og nýlega leiki.
Skemmtilegir leikir og myndbrot á netinu
3 okt. 2007Á heimasíðu Meistaradeildar Evrópu er að finna síðu sem hægt er a horfa á nokkra leiki, skemmtileg viðtöl og fleira við leikmenn og þjálfara í Evrópu. M.a. er hægt að horfa á leiki sem fóru fram fyrir nokkrum dögum síðan þar sem kínverska landsliðið með Yao Ming innanborðs var að leika á æfingamóti með evrópskum liðum eins og CSKA Moscow. Þessa leiki og myndbrot er að finna [v+]http://www.euroleague.net/iframe.aspx?url=http://www.nethical.net/infront/pubb/popup.php?id=5[v-]hér[slod-] Þetta er tilvalið fyrir alla áhugamenn um körfubolta að kíkja þarna og sjá skemmtileg viðtöl, myndbrot úr sögunni sem og nýlega leiki.