28 sep. 2007Keflavík tryggði sér sæti í úrslitum Powerade bikarkeppninnar í kvöld þegar liðið sigraði Grindavík 92-59. Leikurinn var jafn í byrjun en Keflavík var þó með frumkvæðið. Keflavík jók við forskotið í öðrum leikhluta og léku juku það jafnt og þétt í síðari hálfleik. Bryndís Guðmundsdóttir var langstigahæst með 35 stig, flest þeirra úr hraðaupphlaupum. Kesha Watson skoraði 16 stig, öll þeirra í fyrri hálfleik. Hjá Grindavík var Joanna Skiba stigahæst með 26 stig. Nánari umfjöllun má finna á[v+]http://www.vf.is/ithrottir/numer/33183/default.aspx[v-] vf.is[slod-]
Keflavík og Haukar mætast í úrslitum
28 sep. 2007Keflavík tryggði sér sæti í úrslitum Powerade bikarkeppninnar í kvöld þegar liðið sigraði Grindavík 92-59. Leikurinn var jafn í byrjun en Keflavík var þó með frumkvæðið. Keflavík jók við forskotið í öðrum leikhluta og léku juku það jafnt og þétt í síðari hálfleik. Bryndís Guðmundsdóttir var langstigahæst með 35 stig, flest þeirra úr hraðaupphlaupum. Kesha Watson skoraði 16 stig, öll þeirra í fyrri hálfleik. Hjá Grindavík var Joanna Skiba stigahæst með 26 stig. Nánari umfjöllun má finna á[v+]http://www.vf.is/ithrottir/numer/33183/default.aspx[v-] vf.is[slod-]