18 sep. 2007Reykjavíkurmóti karla lýkur í kvöld þegar KR mætir ÍR í DHL-Höllinni og Fjölnir tekur á móti Valsmönnum í Grafarvogi. Leikur KR og ÍR verður hreinn úrslitaleikur um sigurinn í mótinu. Bæði lið hafa unnið leiki sína í mótinu til þessa. KR-ingar bjóða öllum frítt á leikinn sem hefst klukkan 19:15. Valur og Fjölnir leika í Dalhúsum klukkan 19:15 í leik um þriðja sætið. Það verður gaman að fylgjast með þessum liðum spila en undirbúningur fyrir tímabilið er nú í hámarki og því væntanlega töluverðar framfarir sem sjást á liðunum á milli leikja.
Reykjavíkurmótinu lýkur í kvöld
18 sep. 2007Reykjavíkurmóti karla lýkur í kvöld þegar KR mætir ÍR í DHL-Höllinni og Fjölnir tekur á móti Valsmönnum í Grafarvogi. Leikur KR og ÍR verður hreinn úrslitaleikur um sigurinn í mótinu. Bæði lið hafa unnið leiki sína í mótinu til þessa. KR-ingar bjóða öllum frítt á leikinn sem hefst klukkan 19:15. Valur og Fjölnir leika í Dalhúsum klukkan 19:15 í leik um þriðja sætið. Það verður gaman að fylgjast með þessum liðum spila en undirbúningur fyrir tímabilið er nú í hámarki og því væntanlega töluverðar framfarir sem sjást á liðunum á milli leikja.