17 sep. 2007Phoenix Mercury urðu í gær WNBA meistarar þegar þær unnu lið Detroit Shock í oddaleik um WNBA titilinn. Þetta var fimmti leikur liðanna í úrslitaeinvíginu en það þurfti að vinna þrjá sigra til að vinna titilinn. Lokaúrslitin ullu ekki vonbrigðum en lið Detroit Shock var fyrirfram talið líklegt til að sigra enda urðu þær [v+]http://www.wnba.com/[v-]WNBA[slod-] meistarar í fyrra og voru með besta vinningshlutfallið í Austurdeildinni í ár. Lið Phoenix var ekki með slakan árangur á tímabilinu heldur en þær voru með besta vinningshlutfallið í Vesturdeildinni og skoruð flest stig allra liða að meðaltali í leik. Detroit vann fyrsta leik liðanna í lokaúrslitunum og einnig þann þriðja en Phoenix jafnaði einvígið á í fjórða leiknum og unnu svo leikinn í gær [v+]http://www.wnba.com/games/20070916/PHODET/boxscore.html[v-]108-92[slod-] og tryggðu sér þar með sinn fyrsta WNBA titil. [v+]http://www.wnba.com/playerfile/cappie_pondexter/index.html[v-]Cappie Pondexter[slod-] skoraði 26 stig og sendi 10 stoðsendingar í leiknum og var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. [v+]http://www.wnba.com/playerfile/penny_taylor/index.html[v-]Penny Taylor[slod-] var stigahæst hjá Phoenix með 30 stig og [v+]http://www.wnba.com/playerfile/diana_taurasi/index.html[v-]Diana Taurasi[slod-] skoraði 17 stig, tók 7 fráköst og sendi 6 stoðsendingar. [v+]http://www.wnba.com/playerfile/deanna_nolan/index.html[v-]Deanna Nolan[slod-] var stigahæst hjá Detroit með 27 stig.
Phoenix Mercury WNBA meistarar
17 sep. 2007Phoenix Mercury urðu í gær WNBA meistarar þegar þær unnu lið Detroit Shock í oddaleik um WNBA titilinn. Þetta var fimmti leikur liðanna í úrslitaeinvíginu en það þurfti að vinna þrjá sigra til að vinna titilinn. Lokaúrslitin ullu ekki vonbrigðum en lið Detroit Shock var fyrirfram talið líklegt til að sigra enda urðu þær [v+]http://www.wnba.com/[v-]WNBA[slod-] meistarar í fyrra og voru með besta vinningshlutfallið í Austurdeildinni í ár. Lið Phoenix var ekki með slakan árangur á tímabilinu heldur en þær voru með besta vinningshlutfallið í Vesturdeildinni og skoruð flest stig allra liða að meðaltali í leik. Detroit vann fyrsta leik liðanna í lokaúrslitunum og einnig þann þriðja en Phoenix jafnaði einvígið á í fjórða leiknum og unnu svo leikinn í gær [v+]http://www.wnba.com/games/20070916/PHODET/boxscore.html[v-]108-92[slod-] og tryggðu sér þar með sinn fyrsta WNBA titil. [v+]http://www.wnba.com/playerfile/cappie_pondexter/index.html[v-]Cappie Pondexter[slod-] skoraði 26 stig og sendi 10 stoðsendingar í leiknum og var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. [v+]http://www.wnba.com/playerfile/penny_taylor/index.html[v-]Penny Taylor[slod-] var stigahæst hjá Phoenix með 30 stig og [v+]http://www.wnba.com/playerfile/diana_taurasi/index.html[v-]Diana Taurasi[slod-] skoraði 17 stig, tók 7 fráköst og sendi 6 stoðsendingar. [v+]http://www.wnba.com/playerfile/deanna_nolan/index.html[v-]Deanna Nolan[slod-] var stigahæst hjá Detroit með 27 stig.