14 sep. 2007Íslenska kvennalandsliðið mun leika lokaleik sinn í b-deild Evrópukeppni landsliða á morgun þegar liðið mætir Írum. Liðið lenti á Írlandi í morgun og mun ná að æfa tvisvar fyrir leikinn sem verður klukkan 19:00 á laugardag. Ísland sigraði Írland í leik liðanna síðasta haust [v+]http://www.eurobasketwomen2007.com/en/cid_6iuImPznISA,Xm2h6JKRB3.compID_pnlxO1HYJhUh,MTfrmUO03.season_2007.gameID_4946-A-6-3.html[v-]68-56[slod-] og er stefnan að sjálfsögðu sett á sigur í þessum leik. Takist það er öruggt að Ísland verður fyrir ofan Írland í riðlinum. Guðjón Skúlason, þjálfari liðsins, gerði eina breytingu á leikmannahópnum en Svava Ósk Stefánsdóttir kemur aftur inn í hópinn í staðinn fyrir Ingibjörgu Jakobsdóttur. [v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=4030[v-]Leikmannahópur Íslands.[slod-] [v+]http://www.eurobasketwomen2007.com/en/cid_6iuImPznISA,Xm2h6JKRB3.pageID_SfGOuHF6IQos0NjpPVW6I0.compID_pnlxO1HYJhUh,MTfrmUO03.season_2007.roundID_4946.teamID_305.html[v-]Leikmannahópur Írlands.[slod-]
Ísland mætir Írlandi á morgun
14 sep. 2007Íslenska kvennalandsliðið mun leika lokaleik sinn í b-deild Evrópukeppni landsliða á morgun þegar liðið mætir Írum. Liðið lenti á Írlandi í morgun og mun ná að æfa tvisvar fyrir leikinn sem verður klukkan 19:00 á laugardag. Ísland sigraði Írland í leik liðanna síðasta haust [v+]http://www.eurobasketwomen2007.com/en/cid_6iuImPznISA,Xm2h6JKRB3.compID_pnlxO1HYJhUh,MTfrmUO03.season_2007.gameID_4946-A-6-3.html[v-]68-56[slod-] og er stefnan að sjálfsögðu sett á sigur í þessum leik. Takist það er öruggt að Ísland verður fyrir ofan Írland í riðlinum. Guðjón Skúlason, þjálfari liðsins, gerði eina breytingu á leikmannahópnum en Svava Ósk Stefánsdóttir kemur aftur inn í hópinn í staðinn fyrir Ingibjörgu Jakobsdóttur. [v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=4030[v-]Leikmannahópur Íslands.[slod-] [v+]http://www.eurobasketwomen2007.com/en/cid_6iuImPznISA,Xm2h6JKRB3.pageID_SfGOuHF6IQos0NjpPVW6I0.compID_pnlxO1HYJhUh,MTfrmUO03.season_2007.roundID_4946.teamID_305.html[v-]Leikmannahópur Írlands.[slod-]