12 sep. 2007Önnur umferð Reykjavíkurmóts karla fór fram í gærkvöldi þegar Fjölnir tók á móti KR og ÍR mætti Val. Hvorugur þessarra leikja varð mjög spennandi því KR-ingar burstuðu Fjölni og ÍR vann öruggan sigur á Val. Valsmenn náðu að halda í við ÍR-inga framan af leik liðanna í Seljaskóla en heimamenn stungu af þegar leið á leikinn og fóru með sigur af hólmi. Lokatölur leiksins voru 91-61. KR-ingar áttu stórleik á nýja parketgólfinu í Grafarvoginum. Staðan var 9-9 í byrjun leiks en eftir það stungu KR-ingar af. Þeir nýttu skotin sín vel og stjórnuðu leiknum algerlega. Lokatölur leiksins voru 72-111. Umfjöllun um leikinn má lesa á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=289262[v-]kr.is/karfa[slod-].
KR og ÍR sigruðu
12 sep. 2007Önnur umferð Reykjavíkurmóts karla fór fram í gærkvöldi þegar Fjölnir tók á móti KR og ÍR mætti Val. Hvorugur þessarra leikja varð mjög spennandi því KR-ingar burstuðu Fjölni og ÍR vann öruggan sigur á Val. Valsmenn náðu að halda í við ÍR-inga framan af leik liðanna í Seljaskóla en heimamenn stungu af þegar leið á leikinn og fóru með sigur af hólmi. Lokatölur leiksins voru 91-61. KR-ingar áttu stórleik á nýja parketgólfinu í Grafarvoginum. Staðan var 9-9 í byrjun leiks en eftir það stungu KR-ingar af. Þeir nýttu skotin sín vel og stjórnuðu leiknum algerlega. Lokatölur leiksins voru 72-111. Umfjöllun um leikinn má lesa á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=289262[v-]kr.is/karfa[slod-].