10 sep. 2007Í hálfleik á leik Íslands og Hollands var undirritaður nýr glæsilegur samningur við Namo ehf sem mun sjá landsliðum fyrir keppnisbúningum og öðrum fatnaði næstu 3 árin. Það er mál manna að nýji búningurinn sé einkar glæsilegur og vel hafi verið valið. Karla og kvennalandsliðin léku í bláa settinu í síðustu leikjum en einnig verður hvítt sett í notkun. Namo ehf mun setja landsliðsbúninginn í sölu fljótlega og verður það meðal annars auglýst á KKÍ síðunni.
Landsliðin í Jako búningum næstu 3 árin
10 sep. 2007Í hálfleik á leik Íslands og Hollands var undirritaður nýr glæsilegur samningur við Namo ehf sem mun sjá landsliðum fyrir keppnisbúningum og öðrum fatnaði næstu 3 árin. Það er mál manna að nýji búningurinn sé einkar glæsilegur og vel hafi verið valið. Karla og kvennalandsliðin léku í bláa settinu í síðustu leikjum en einnig verður hvítt sett í notkun. Namo ehf mun setja landsliðsbúninginn í sölu fljótlega og verður það meðal annars auglýst á KKÍ síðunni.