10 sep. 2007Grindavík sigraði í gær Stjörnuna í úrslitaleik Reykjanesmótsins. Lið Breiðabliks varð í þriðja sæti eftir að hafa sigrað lið Njarðvíkur. Sigur Grindvíkinga var nokkuð öruggur en lokatölur leiksins urðu 85-69. Leikur Breiðabliks og Njarðvíkur var jafnari en lokatölur þar voru 91-87 fyrir Breiðablik. En Njarðvík hafði náð 10 stiga forystu í fyrsta leikhluta. Í leik um fimmta sætið sigraði Keflavík lið Hauka 95-83 eftir að Haukar höfðu leitt í hálfleik. Lokastaðan í mótinu: 1. Grindavík 2. Stjarnan 3. Breiðablik 4. Njarðvík 5. Keflavík 6. Haukar 7. Reynir Sandgerði Hægt er að lesa meira um mótið og skoða myndir úr leikjunum á [v+]http://karfan.is/[v-]karfan.is[slod-]
Grindavík Reykjanesmeistarar
10 sep. 2007Grindavík sigraði í gær Stjörnuna í úrslitaleik Reykjanesmótsins. Lið Breiðabliks varð í þriðja sæti eftir að hafa sigrað lið Njarðvíkur. Sigur Grindvíkinga var nokkuð öruggur en lokatölur leiksins urðu 85-69. Leikur Breiðabliks og Njarðvíkur var jafnari en lokatölur þar voru 91-87 fyrir Breiðablik. En Njarðvík hafði náð 10 stiga forystu í fyrsta leikhluta. Í leik um fimmta sætið sigraði Keflavík lið Hauka 95-83 eftir að Haukar höfðu leitt í hálfleik. Lokastaðan í mótinu: 1. Grindavík 2. Stjarnan 3. Breiðablik 4. Njarðvík 5. Keflavík 6. Haukar 7. Reynir Sandgerði Hægt er að lesa meira um mótið og skoða myndir úr leikjunum á [v+]http://karfan.is/[v-]karfan.is[slod-]