4 sep. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir Austurríki í Laugardalshöll á miðvikudaginn klukkan 19:15. Þetta er síðasti leikur liðsins í riðlakeppni b-deildar Evrópukeppninnar. Með sigri á morgun getur Ísland komist upp fyrir Austurríkismenn og í þriðja sæti riðilsins. Íslenska liðið tapaði fyrir Austurríki í fyrri umferðinni [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.pageID_MIo9t,r8GfgCzft4jY3M,2.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4948.teamID_300.gameID_4950-C-9-5.html[v-]85-64[slod-] þar sem Austurríkismenn stungu af á seinustu mínútum leiksins. [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_240.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4948.playerID_38299.html[v-]Benjamin Ortner[slod-] var mjög erfiður við að eiga í þeim leik en hann skoraði 32 stig, tók 13 fráköst og varði 7 skot í leiknum. Það má segja að Ortner og [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_240.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4948.playerID_21943.html[v-]Bernd Volcic[slod-], sem skoraði 28 stig gegn okkur í Austurríki, séu aðalmenn liðsins en þeir eru báðir 205 cm á hæð og sterkir undir körfunni. Íslensku strákarnir hafa sýnt í síðustu leikjum að þeir geta varist gegn hávaxnari mönnum og ættu því að vera klárir í slaginn á morgun. Við hvetjum alla til að mæta í Laugardalshöllina á morgun og styðja íslenska landsliðið til sigurs. Hægt er að kaupa miða á [v+]http://www.midi.is/ithrottir/1/4901/[v-]midi.is[slod-] eða á eftirtöldum stöðum: Skífan Laugavegi Skífan Kringlunni Skífan Smáralind BT Akureyri BT Akranes BT Egilsstaðir BT Hafnarfjörður BT Ísafjörður BT Selfoss
Ísland mætir Austurríki á miðvikudag
4 sep. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir Austurríki í Laugardalshöll á miðvikudaginn klukkan 19:15. Þetta er síðasti leikur liðsins í riðlakeppni b-deildar Evrópukeppninnar. Með sigri á morgun getur Ísland komist upp fyrir Austurríkismenn og í þriðja sæti riðilsins. Íslenska liðið tapaði fyrir Austurríki í fyrri umferðinni [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.pageID_MIo9t,r8GfgCzft4jY3M,2.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4948.teamID_300.gameID_4950-C-9-5.html[v-]85-64[slod-] þar sem Austurríkismenn stungu af á seinustu mínútum leiksins. [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_240.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4948.playerID_38299.html[v-]Benjamin Ortner[slod-] var mjög erfiður við að eiga í þeim leik en hann skoraði 32 stig, tók 13 fráköst og varði 7 skot í leiknum. Það má segja að Ortner og [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_240.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4948.playerID_21943.html[v-]Bernd Volcic[slod-], sem skoraði 28 stig gegn okkur í Austurríki, séu aðalmenn liðsins en þeir eru báðir 205 cm á hæð og sterkir undir körfunni. Íslensku strákarnir hafa sýnt í síðustu leikjum að þeir geta varist gegn hávaxnari mönnum og ættu því að vera klárir í slaginn á morgun. Við hvetjum alla til að mæta í Laugardalshöllina á morgun og styðja íslenska landsliðið til sigurs. Hægt er að kaupa miða á [v+]http://www.midi.is/ithrottir/1/4901/[v-]midi.is[slod-] eða á eftirtöldum stöðum: Skífan Laugavegi Skífan Kringlunni Skífan Smáralind BT Akureyri BT Akranes BT Egilsstaðir BT Hafnarfjörður BT Ísafjörður BT Selfoss