3 sep. 2007Stjarnan, Garðabæ og Þór, Akureyri öttu kappi í skemmtilegum úrslitaleik Hraðmóts Vals 2007 og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar 62-56. Leikurinn var hinn fjörugasti og skiptust liðin á um forystu í leiknum framan af en um miðjan lokaleikhlutann náði Stjarnan 11 stiga forystu sem Þórsurum tókst ekki að brúa. Leikurinn var hinn fjörugasti og greinilegt er að nýliðarnir í Iceland Express deild karla koma vel undirbúnir til leiks fyrir haustið. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=364[v-]Stigaskor á Valsmótinu[slod-] Frétt og mynd tekin af [v+]http://www.valur.is/main/frett.asp?d=3&frett=3627[v-]valur.is[slod-]
Stjarnan sigraði á hraðmóti Vals
3 sep. 2007Stjarnan, Garðabæ og Þór, Akureyri öttu kappi í skemmtilegum úrslitaleik Hraðmóts Vals 2007 og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar 62-56. Leikurinn var hinn fjörugasti og skiptust liðin á um forystu í leiknum framan af en um miðjan lokaleikhlutann náði Stjarnan 11 stiga forystu sem Þórsurum tókst ekki að brúa. Leikurinn var hinn fjörugasti og greinilegt er að nýliðarnir í Iceland Express deild karla koma vel undirbúnir til leiks fyrir haustið. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=364[v-]Stigaskor á Valsmótinu[slod-] Frétt og mynd tekin af [v+]http://www.valur.is/main/frett.asp?d=3&frett=3627[v-]valur.is[slod-]