3 sep. 2007Bandaríkjamenn unnu sigur á Ameríkuleikunum sem lauk í gær. Þeir lögðu Argentínumenn í úrslitaleiknum [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/scheResu/p/eventid//gamename/A/groupname/2/langlc//roundid/5739/fe_scheStat_boxScor.html[v-]118-81[slod-]. Bandaríkjamenn höfðu töluverða yfirburði á mótinu en lið þeirra er skipað helstu stjörnum NBA deildarinnar. Liðið vann alla leiki sína á mótinu og var með 116.7 stig að meðaltali í leik. Bandaríkjamenn hafa því tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum 2008 sem verða haldnir í Kína. [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/teamPlay/play/p/eventid/3965/langlc/en/playernumber/48642/roundid/5739/fe_teamPlay_playStat.html[v-]LeBron James[slod-] var stigahæstur Bandaríkjamanna í úrslitaleiknum með 31 stig og [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/teamPlay/play/p/eventid/3965/langlc/en/playernumber/58455/roundid/5739/fe_teamPlay_playStat.html[v-]Dwight Howard[slod-] skoraði 20. [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/teamPlay/play/p/eventid/3965/langlc/en/playernumber/58455/roundid/5739/fe_teamPlay_playStat.html[v-]Luis Scola[slod-] var stigahæstur Argentínumanna með 23 stig. Scola var valinn mikilvægasti leikmaður mótsins en hann skoraði 19,5 stig og tók 7,5 fráköst að meðaltali í leik á mótinu og leiddi Argentínumenn í úrslitaleikinn þrátt fyrir að það vantaði margar stjörnur í lið þeirra. Puerto Rico vann Brasilíu í spennandi leik um bronsið [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/scheResu/p/eventid//gamename/A/groupname/1/langlc//roundid/5739/fe_scheStat_boxScor.html[v-]111-107[slod-].
Bandaríkin sigruðu á Ameríkuleikunum
3 sep. 2007Bandaríkjamenn unnu sigur á Ameríkuleikunum sem lauk í gær. Þeir lögðu Argentínumenn í úrslitaleiknum [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/scheResu/p/eventid//gamename/A/groupname/2/langlc//roundid/5739/fe_scheStat_boxScor.html[v-]118-81[slod-]. Bandaríkjamenn höfðu töluverða yfirburði á mótinu en lið þeirra er skipað helstu stjörnum NBA deildarinnar. Liðið vann alla leiki sína á mótinu og var með 116.7 stig að meðaltali í leik. Bandaríkjamenn hafa því tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum 2008 sem verða haldnir í Kína. [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/teamPlay/play/p/eventid/3965/langlc/en/playernumber/48642/roundid/5739/fe_teamPlay_playStat.html[v-]LeBron James[slod-] var stigahæstur Bandaríkjamanna í úrslitaleiknum með 31 stig og [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/teamPlay/play/p/eventid/3965/langlc/en/playernumber/58455/roundid/5739/fe_teamPlay_playStat.html[v-]Dwight Howard[slod-] skoraði 20. [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/teamPlay/play/p/eventid/3965/langlc/en/playernumber/58455/roundid/5739/fe_teamPlay_playStat.html[v-]Luis Scola[slod-] var stigahæstur Argentínumanna með 23 stig. Scola var valinn mikilvægasti leikmaður mótsins en hann skoraði 19,5 stig og tók 7,5 fráköst að meðaltali í leik á mótinu og leiddi Argentínumenn í úrslitaleikinn þrátt fyrir að það vantaði margar stjörnur í lið þeirra. Puerto Rico vann Brasilíu í spennandi leik um bronsið [v+]http://www.fiba.com/pages/eng/fe/07/fibaAmer/men/scheResu/p/eventid//gamename/A/groupname/1/langlc//roundid/5739/fe_scheStat_boxScor.html[v-]111-107[slod-].