1 sep. 2007Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Hollandi í dag [v+]http://www.eurobasketwomen2007.com/en/cid_6iuImPznISA,Xm2h6JKRB3.gameID_4946-A-8-4.compID_pnlxO1HYJhUh,MTfrmUO03.season_2007.roundID_4946.teamID_.html[v-]52-73[slod-]. Leikurinn var hluti af riðlakeppni b-deildar Evrópukeppninnar. Með sigrinum eru Hollendingar komnir í mjög góða stöðu í riðlinum. Hollenska liðið lék vel í leiknum og nýtti sér vel yfirburði sína undir körfunni en skytturnar þeirra hittu einnig vel úr skotum sínum lengra frá körfunni. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 12 stig, Hildur Sigurðardóttir skoraði 11 og Signý Hermannsdóttir skoraði 9 stig og tók 8 fráköst. Laura Kooij var stigahæst hjá Hollendingum með 20 stig. Marloes Roetgerink skoraði 18 stig og tók 12 fráköst í leiknum. [v+]http://www.flickr.com/photos/kki_myndir/[v-]Myndir úr leiknum[slod-]
Tap gegn Hollandi
1 sep. 2007Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Hollandi í dag [v+]http://www.eurobasketwomen2007.com/en/cid_6iuImPznISA,Xm2h6JKRB3.gameID_4946-A-8-4.compID_pnlxO1HYJhUh,MTfrmUO03.season_2007.roundID_4946.teamID_.html[v-]52-73[slod-]. Leikurinn var hluti af riðlakeppni b-deildar Evrópukeppninnar. Með sigrinum eru Hollendingar komnir í mjög góða stöðu í riðlinum. Hollenska liðið lék vel í leiknum og nýtti sér vel yfirburði sína undir körfunni en skytturnar þeirra hittu einnig vel úr skotum sínum lengra frá körfunni. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 12 stig, Hildur Sigurðardóttir skoraði 11 og Signý Hermannsdóttir skoraði 9 stig og tók 8 fráköst. Laura Kooij var stigahæst hjá Hollendingum með 20 stig. Marloes Roetgerink skoraði 18 stig og tók 12 fráköst í leiknum. [v+]http://www.flickr.com/photos/kki_myndir/[v-]Myndir úr leiknum[slod-]