1 sep. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir liði Lúxemborgar klukkan 18:30 í dag. Leikurinn fer fram í Lúxemborg og er hluti af b-deild Evrópukeppni landsliða. Íslenska liðinu hefur gengið vel gegn Lúxemborg í síðustu leikjum en það má þó ekki vanmeta lið Lúxemborgar. Íslenska liðið er að reyna að ná fyrsta sigri sínum á útivelli í Evrópukeppninni. Takist strákunum að sigra munu það verða sjöundi sigurleikurinn á árinu en liðið hefur aðeins tapað einum leik á þessu ári. Hægt verður að fylgjast með gangi leiksins á [v+]http://live.fibaeurope.com/netcasting/default.asp?game_number=5716-A-9µsite_scope=undefined[v-]heimasíðu FIBA Europe[slod-]
Leikurinn gegn Lúxemborg að hefjast
1 sep. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir liði Lúxemborgar klukkan 18:30 í dag. Leikurinn fer fram í Lúxemborg og er hluti af b-deild Evrópukeppni landsliða. Íslenska liðinu hefur gengið vel gegn Lúxemborg í síðustu leikjum en það má þó ekki vanmeta lið Lúxemborgar. Íslenska liðið er að reyna að ná fyrsta sigri sínum á útivelli í Evrópukeppninni. Takist strákunum að sigra munu það verða sjöundi sigurleikurinn á árinu en liðið hefur aðeins tapað einum leik á þessu ári. Hægt verður að fylgjast með gangi leiksins á [v+]http://live.fibaeurope.com/netcasting/default.asp?game_number=5716-A-9µsite_scope=undefined[v-]heimasíðu FIBA Europe[slod-]