1 sep. 2007Hollendingar eru yfir í hálfleik gegn Íslandi. Hollenska liðið er gífurlega hávaxið og hefur nokkra yfirburði undir körfunni. Hollenska liðið náði 10 stiga forystu í byrjun leiks en íslensku stelpurnar komust aftur inn í leikinn með góðri baráttu. Þær hafa þó ekki náð að halda sama kraftinum allan leikinn og Holland leiðir í hálfleik 20-36.
Holland yfir í hálfleik
1 sep. 2007Hollendingar eru yfir í hálfleik gegn Íslandi. Hollenska liðið er gífurlega hávaxið og hefur nokkra yfirburði undir körfunni. Hollenska liðið náði 10 stiga forystu í byrjun leiks en íslensku stelpurnar komust aftur inn í leikinn með góðri baráttu. Þær hafa þó ekki náð að halda sama kraftinum allan leikinn og Holland leiðir í hálfleik 20-36.