31 ágú. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir á morgun landsliði Lúxemborgar í b-deild Evrópukeppni landsliða. Leikurinn verður í Lúxemborg og hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma. Liðið flaug til Lúxemborgar í nótt og mun ná tveimur æfingum á leikstað fyrir leikinn. Ein breyting er á landsliðshópnum en Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Brenton Birmingham. Brenton komst ekki með af persónulegum ástæðum. Þetta mun verða fyrsti A-landsleikur Sveinbjarnar. Lið Lúxemborgar er neðst í C-riðli en þetta verður þó ekki auðveld ferð fyrir íslenska liðið. Í liði Lúxemborgar eru nokkrir hæfileikaríkir leikmenn. Þar má nefna leikmenn eins og [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_320.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4950.playerID_3567.html[v-]Alvin Jones[slod-], sem er 211 cm. hár og mjög sterkur undir körfunni, [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_320.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4950.playerID_41175.html[v-]Tom Schumacher[slod-] bakvörður sem hefur verið að leika vel og [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_320.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4950.playerID_28806.html[v-]Martin Rajniak[slod-] sem er 205 cm. framherji. Íslenski hópurinn: 4 Magnús Þór Gunnarsson Bakvörður, 185 cm. Landsleikir 46 5 Friðrik Stefánsson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 102 6 Jakob Sigurðarson Bakvörður, 190 cm. Landsleikir 33 7 Brynjar Björnsson Bakvörður, 190 cm. Landsleikir 5 8 Þorleifur Ólafsson Bakvörður/Framherji, 192 cm. Landsleikir 5 9 Kristinn Jónasson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 9 10 Páll Axel Vilbergsson Framherji, 197 cm. Landsleikir 72 11 Sveinbjörn Claessen Bakvörður, 196 cm. Landsleikir 0 12 Fannar Ólafsson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 60 13 Sigurður Þorsteinsson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 0 14 Logi Gunnarsson Bakvörður, 190 cm. Landsleikir 55 15 Helgi Magnússon Framherji, 197 cm. Landsleikir 46
Ísland mætir Lúxemborg á morgun
31 ágú. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir á morgun landsliði Lúxemborgar í b-deild Evrópukeppni landsliða. Leikurinn verður í Lúxemborg og hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma. Liðið flaug til Lúxemborgar í nótt og mun ná tveimur æfingum á leikstað fyrir leikinn. Ein breyting er á landsliðshópnum en Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Brenton Birmingham. Brenton komst ekki með af persónulegum ástæðum. Þetta mun verða fyrsti A-landsleikur Sveinbjarnar. Lið Lúxemborgar er neðst í C-riðli en þetta verður þó ekki auðveld ferð fyrir íslenska liðið. Í liði Lúxemborgar eru nokkrir hæfileikaríkir leikmenn. Þar má nefna leikmenn eins og [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_320.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4950.playerID_3567.html[v-]Alvin Jones[slod-], sem er 211 cm. hár og mjög sterkur undir körfunni, [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_320.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4950.playerID_41175.html[v-]Tom Schumacher[slod-] bakvörður sem hefur verið að leika vel og [v+]http://www.eurobasket2007.org/en/cid_BqypGFJPHy-Nw4lwIAq,v3.teamID_320.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2007.roundID_4950.playerID_28806.html[v-]Martin Rajniak[slod-] sem er 205 cm. framherji. Íslenski hópurinn: 4 Magnús Þór Gunnarsson Bakvörður, 185 cm. Landsleikir 46 5 Friðrik Stefánsson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 102 6 Jakob Sigurðarson Bakvörður, 190 cm. Landsleikir 33 7 Brynjar Björnsson Bakvörður, 190 cm. Landsleikir 5 8 Þorleifur Ólafsson Bakvörður/Framherji, 192 cm. Landsleikir 5 9 Kristinn Jónasson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 9 10 Páll Axel Vilbergsson Framherji, 197 cm. Landsleikir 72 11 Sveinbjörn Claessen Bakvörður, 196 cm. Landsleikir 0 12 Fannar Ólafsson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 60 13 Sigurður Þorsteinsson Miðherji, 205 cm. Landsleikir 0 14 Logi Gunnarsson Bakvörður, 190 cm. Landsleikir 55 15 Helgi Magnússon Framherji, 197 cm. Landsleikir 46