29 ágú. 2007Leikur Íslands og Georgíu er æsispennandi. Ísland er 2 stigum undir þegar 35 sekúndur eru eftir af leiknum. Íslendingar eiga boltann og tóku leikhlé til að ræða málin.
Hnífjafnt á lokasprettinum
29 ágú. 2007Leikur Íslands og Georgíu er æsispennandi. Ísland er 2 stigum undir þegar 35 sekúndur eru eftir af leiknum. Íslendingar eiga boltann og tóku leikhlé til að ræða málin.