29 ágú. 2007Í kvöld leikur íslenska landsliðið gegn Georgíu og þá mun Friðrik Stefánsson fá afhent gullúr sambandsins fyrir að leika 100 landsleiki. Af þessu tilefni hefur öllum landsliðsmönnum sem náð hafa að leika 100 landsleiki eða fleiri verið boðið sem sérstökum heiðursgestum á leikinn. Eftirtaldir leikmenn hafa ná þessum áfanga: Guðmundur Bragason 169 Valur Ingimundarson 164 Jón KR Gíslason 158 Torfi Magnússon 131 Guðjón Skúlason 122 Jón Sigurðsson 120 Teitur Örlygsson 118 Herbert Arnarson 111 Falur Harðarson 106 Jón Arnar Ingvarsson 103
Heiðursgestir á landsleik Íslands og Georgíu
29 ágú. 2007Í kvöld leikur íslenska landsliðið gegn Georgíu og þá mun Friðrik Stefánsson fá afhent gullúr sambandsins fyrir að leika 100 landsleiki. Af þessu tilefni hefur öllum landsliðsmönnum sem náð hafa að leika 100 landsleiki eða fleiri verið boðið sem sérstökum heiðursgestum á leikinn. Eftirtaldir leikmenn hafa ná þessum áfanga: Guðmundur Bragason 169 Valur Ingimundarson 164 Jón KR Gíslason 158 Torfi Magnússon 131 Guðjón Skúlason 122 Jón Sigurðsson 120 Teitur Örlygsson 118 Herbert Arnarson 111 Falur Harðarson 106 Jón Arnar Ingvarsson 103