29 ágú. 2007Íslendingar voru rétt í þessu að vinna frábæran sigur á liði Georgíu í Laugardalshöll. Jakob Örn Sigurðarsson skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu á lokasekúndunum og tryggði Íslandi eins stigs sigur 76-75. Þetta er frábær sigur hjá íslenska liðinu sem var ekki talið sigurstranglegt fyrir leikinn. Leikurinn verður sýndur á RÚV klukkan 23:25 í kvöld.
Frábær sigurkarfa hjá Jakobi
29 ágú. 2007Íslendingar voru rétt í þessu að vinna frábæran sigur á liði Georgíu í Laugardalshöll. Jakob Örn Sigurðarsson skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu á lokasekúndunum og tryggði Íslandi eins stigs sigur 76-75. Þetta er frábær sigur hjá íslenska liðinu sem var ekki talið sigurstranglegt fyrir leikinn. Leikurinn verður sýndur á RÚV klukkan 23:25 í kvöld.