15 ágú. 2007Zaza Pachulia er leikmaður með landsliði Georgíu og mun hann leika í Laugardalshöll á næstunni. Zaza Pachulia er leikmaður með Atlanta Hawks í NBA deildinni og leikur hann stórt hlutverk með sínu liði. Zaza er af mörgum talinn besti stóri evrópski leikmaðurinn í dag. Hann er um 210cm og 125 kíló. Hægt er að lesa eitt og annað um afrek hans í NBA deildinni í skemmtilegri lesningu [v+]http://www.hoopsstats.com/basketball/fantasy/nba/atlanta-hawks/players/zaza-pachulia/profile/07/1/10[v-]hér[slod-] Þarna kemur m.a. fram að Zaza er 90. besti leikmaður NBA deildarinnar samkvæmt reikniformúlu sem notast er við í stigaleik NBA Fantasy sem margir þekkja. Zaza afrekaði það m.a. á síðustu leiktíð að skora 25 stig og taka 13 fráköst gegn meisturum San Antonio Spurs. Það má því ljóst vera að þarna er enginn aukvisi á ferðinni.
Zaza Pachulia á leið til landsins
15 ágú. 2007Zaza Pachulia er leikmaður með landsliði Georgíu og mun hann leika í Laugardalshöll á næstunni. Zaza Pachulia er leikmaður með Atlanta Hawks í NBA deildinni og leikur hann stórt hlutverk með sínu liði. Zaza er af mörgum talinn besti stóri evrópski leikmaðurinn í dag. Hann er um 210cm og 125 kíló. Hægt er að lesa eitt og annað um afrek hans í NBA deildinni í skemmtilegri lesningu [v+]http://www.hoopsstats.com/basketball/fantasy/nba/atlanta-hawks/players/zaza-pachulia/profile/07/1/10[v-]hér[slod-] Þarna kemur m.a. fram að Zaza er 90. besti leikmaður NBA deildarinnar samkvæmt reikniformúlu sem notast er við í stigaleik NBA Fantasy sem margir þekkja. Zaza afrekaði það m.a. á síðustu leiktíð að skora 25 stig og taka 13 fráköst gegn meisturum San Antonio Spurs. Það má því ljóst vera að þarna er enginn aukvisi á ferðinni.