5 ágú. 2007KR situr hjá í fyrstu umferð Evrópukeppninnar en mætir liði frá Tyrklandi í 2.umferð. Nú rétt í þessu dróst KR gegn tyrkneska félaginu Banvit BC. Þetta verður spennandi verkefni fyrir KR því körfubolti er gríðarlega vinsæll í Tyrklandi og stemning á leikjum þar er mikil. Spurning hvort " Miðjan " mæti ekki til Tyrklands til að styðja við sitt lið. Heimasíða tyrkneska liðsins er [v+]http://www.banvitbasketbol.com/[v-]hér[slod-]
KR fer til Tyrklands
5 ágú. 2007KR situr hjá í fyrstu umferð Evrópukeppninnar en mætir liði frá Tyrklandi í 2.umferð. Nú rétt í þessu dróst KR gegn tyrkneska félaginu Banvit BC. Þetta verður spennandi verkefni fyrir KR því körfubolti er gríðarlega vinsæll í Tyrklandi og stemning á leikjum þar er mikil. Spurning hvort " Miðjan " mæti ekki til Tyrklands til að styðja við sitt lið. Heimasíða tyrkneska liðsins er [v+]http://www.banvitbasketbol.com/[v-]hér[slod-]