5 ágú. 2007Í dag kemur í ljós á móti hverjum KR dregst í Evrópukeppni félagsliða en dregið verður í Þýskalandi. Það eru mörg mjög sterk félög í pottinum svo það er spennandi að sjá hvaða lið KR fær. Það eru 3 félög frá Kýpur svo það er möguleiki á því að KR dragist gegn liði þaðan. Það yrði athyglisvert í ljósi atburða sem upp komu í landsleik Íslands og Kýpur fyrr í sumar á smáþjóðaleikum. Hæg verður að fylgjast með drættinum í beinni á netinu en slóðin er [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]FIBA Europe.com[slod-] Dregið verður klukkan 08:00 að íslenskum tíma.
Dregið í Evrrópukeppni félagsliða í beinni á netinu
5 ágú. 2007Í dag kemur í ljós á móti hverjum KR dregst í Evrópukeppni félagsliða en dregið verður í Þýskalandi. Það eru mörg mjög sterk félög í pottinum svo það er spennandi að sjá hvaða lið KR fær. Það eru 3 félög frá Kýpur svo það er möguleiki á því að KR dragist gegn liði þaðan. Það yrði athyglisvert í ljósi atburða sem upp komu í landsleik Íslands og Kýpur fyrr í sumar á smáþjóðaleikum. Hæg verður að fylgjast með drættinum í beinni á netinu en slóðin er [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]FIBA Europe.com[slod-] Dregið verður klukkan 08:00 að íslenskum tíma.