1 ágú. 2007Nú stendur yfir á Grikklandi þjálfaranámskeið sem [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?[v-]FIBA Europe[slod-] stendur fyrir. Þjálfurum frá öllum aðildarríkjum FIBA Europe er boðið á námskeiðið. Benedikt Guðmundsson var valinn af stjórn KKÍ til að fara á námskeiðið en hann hefur verið þjálfari yngri landsliðanna síðastliðin ár. Svetislav Pesic, aðalkennari námskeiðsins, var mjög ánægður með viðhorf þjálfaranna á námskeiðinu. Nú eru um 60 þjálfarar, víðs vegar úr Evrópu, staddir á Grikklandi til þess að taka þátt í námskeiðinu. Hægt er að lesa [v+]http://www.fibaeurope.com/coid_TxljIRWpGg2Y-x2IUzyJM0.articleMode_on.html[v-]meira um námskeiðið[slod-] á heimasíðu FIBA Europe.
Þjálfaranámskeið FIBA Europe
1 ágú. 2007Nú stendur yfir á Grikklandi þjálfaranámskeið sem [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?[v-]FIBA Europe[slod-] stendur fyrir. Þjálfurum frá öllum aðildarríkjum FIBA Europe er boðið á námskeiðið. Benedikt Guðmundsson var valinn af stjórn KKÍ til að fara á námskeiðið en hann hefur verið þjálfari yngri landsliðanna síðastliðin ár. Svetislav Pesic, aðalkennari námskeiðsins, var mjög ánægður með viðhorf þjálfaranna á námskeiðinu. Nú eru um 60 þjálfarar, víðs vegar úr Evrópu, staddir á Grikklandi til þess að taka þátt í námskeiðinu. Hægt er að lesa [v+]http://www.fibaeurope.com/coid_TxljIRWpGg2Y-x2IUzyJM0.articleMode_on.html[v-]meira um námskeiðið[slod-] á heimasíðu FIBA Europe.