25 júl. 2007Hraðmót Vals 2007 verður haldið daga 31. ágúst - 2. september í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. ÍR er núverandi "Valsmótsmeistari" sigraði Þór, Þorlákshöfn 78-49 í úrslitum í fyrra. Mótið verður hið fyrsta sem haldið verður í nýju húsakynnum körfunnar hjá Val að Hlíðarenda í hinni stórglæsilegu Vodafonehöll.
Hraðmót Vals komið á dagskrá
25 júl. 2007Hraðmót Vals 2007 verður haldið daga 31. ágúst - 2. september í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. ÍR er núverandi "Valsmótsmeistari" sigraði Þór, Þorlákshöfn 78-49 í úrslitum í fyrra. Mótið verður hið fyrsta sem haldið verður í nýju húsakynnum körfunnar hjá Val að Hlíðarenda í hinni stórglæsilegu Vodafonehöll.