17 jún. 2007Nú er búið að opna fyrir félagaskipti innan KKÍ. 1. júní síðastliðinn máttu leikmenn skipta um félag. Þó nokkrar breytingar voru gerðar á félagaskiptareglunum síðastliðið vor. [v+] http://www.kki.is/skjol/felagaskipti2006-2007.pdf[v-]Félagaskipti[slod-] sem eru frágengin á þessu tímabili eru 7 talsins en það má búast við því að þessi tala eigi eftir margfaldast. Á síðasta tímabili voru alls 342 félagaskipti sem gengu í gegn hjá KKÍ. Það má búast við því að þessi tala hækki eitthvað þar sem að reglum um félagaskipti var breytt þannig að nú þurfa leikmenn ekki lengur að bíða í einn mánuð eftir að verða löglegir ef þeir skipta um lið á miðju tímabili. Einnig var tímabil félagaskipta fært aftur um einn mánuð þannig að nú má skipta um félag frá 1. júní til 5. febrúar ár hvert. [v+]http://www.kki.is/reglugerdir.asp?reglugerd=4[v-]Reglugerð um félagaskipti[slod-]
Félagaskiptatímabilið byrjað
17 jún. 2007Nú er búið að opna fyrir félagaskipti innan KKÍ. 1. júní síðastliðinn máttu leikmenn skipta um félag. Þó nokkrar breytingar voru gerðar á félagaskiptareglunum síðastliðið vor. [v+] http://www.kki.is/skjol/felagaskipti2006-2007.pdf[v-]Félagaskipti[slod-] sem eru frágengin á þessu tímabili eru 7 talsins en það má búast við því að þessi tala eigi eftir margfaldast. Á síðasta tímabili voru alls 342 félagaskipti sem gengu í gegn hjá KKÍ. Það má búast við því að þessi tala hækki eitthvað þar sem að reglum um félagaskipti var breytt þannig að nú þurfa leikmenn ekki lengur að bíða í einn mánuð eftir að verða löglegir ef þeir skipta um lið á miðju tímabili. Einnig var tímabil félagaskipta fært aftur um einn mánuð þannig að nú má skipta um félag frá 1. júní til 5. febrúar ár hvert. [v+]http://www.kki.is/reglugerdir.asp?reglugerd=4[v-]Reglugerð um félagaskipti[slod-]