16 jún. 2007Miðar á úrslit [v+] http://www.eurobasket2007.org/en/Default.asp?cid={63F9B70E-F0A4-45CB-819F-14A9A9711A45}[v-]Evrópukeppni landsliða 2007[slod-] sem að verður haldin á Spáni 3.- 16. september næstkomandi ruku út þegar miðasalan opnaði. Þegar miðasalan var opnuð, síðastliðinn föstudag, varð allt rauðglóandi bæði á netinu og símalínum. Á aðeins 45 mínútum var miðasala Evrópukeppninnar á netinu opnuð 650.000 sinnum. Tæknimenn neyddust til þess að auka bandvídd síðunnar og sett var Spænskt met í miðasölu á netinu. Á svipuðum tíma hringdu um það bil 80.000 manns inn til þess að spyrja eftir miðum á þessa frábæru körfuboltakeppni. Þar af leiðandi eru miðar á úrslit og undanúrslit uppseldir, enda er þetta einn af stærstu íþróttaviðburðum þessa árs. [v+] http://www.eurobasket2007.org/en/default.asp?cid={3E9C0B22-86E5-48EC-A57F-51787ECEE95B}[v-]Leikjaplan keppninnar[slod-]
Metsala á miðum vegna Evrópukeppni landsliða
16 jún. 2007Miðar á úrslit [v+] http://www.eurobasket2007.org/en/Default.asp?cid={63F9B70E-F0A4-45CB-819F-14A9A9711A45}[v-]Evrópukeppni landsliða 2007[slod-] sem að verður haldin á Spáni 3.- 16. september næstkomandi ruku út þegar miðasalan opnaði. Þegar miðasalan var opnuð, síðastliðinn föstudag, varð allt rauðglóandi bæði á netinu og símalínum. Á aðeins 45 mínútum var miðasala Evrópukeppninnar á netinu opnuð 650.000 sinnum. Tæknimenn neyddust til þess að auka bandvídd síðunnar og sett var Spænskt met í miðasölu á netinu. Á svipuðum tíma hringdu um það bil 80.000 manns inn til þess að spyrja eftir miðum á þessa frábæru körfuboltakeppni. Þar af leiðandi eru miðar á úrslit og undanúrslit uppseldir, enda er þetta einn af stærstu íþróttaviðburðum þessa árs. [v+] http://www.eurobasket2007.org/en/default.asp?cid={3E9C0B22-86E5-48EC-A57F-51787ECEE95B}[v-]Leikjaplan keppninnar[slod-]