12 jún. 2007Helgina 9. og 10. júní voru Úrvalsbúðir KKÍ haldnar. Úrvalsbúðir eru ætlaðar efnilegum drengjum og stúlkum fæddum 1994, 1995 og 1996. KKÍ hefur verið staðið fyrir úrvalsbúðaæfingum í um sjö ár fyrir leikmenn á aldrinum 11-14 ára. Þessar búðir hafa verið haldnar árlega í byrjun júnímánaðar og í lok ágúst og m.a. lagt grunninn að góðum árangri yngri landsliða Íslands síðustu ár. Unglinganefnd KKÍ ákvað í vetur að skipta úrvalsbúðum upp í drengja- og stúlknabúðir. Það má með sanni segja að þessi breyting hafa gert mikið fyrir íslenskan kvennkörfubolta. Í ár styrkti Powerade búðirnar með því að gefa öllum þátttakendum bol og einn Powerade-drykk sem var kærkominn eftir erfiðar æfingar. Körfuknattleikssambands Íslands þakkar Vífilfelli og Powerade fyrir veittan stuðning.
Powerade styrkir úrvalsbúðir KKÍ
12 jún. 2007Helgina 9. og 10. júní voru Úrvalsbúðir KKÍ haldnar. Úrvalsbúðir eru ætlaðar efnilegum drengjum og stúlkum fæddum 1994, 1995 og 1996. KKÍ hefur verið staðið fyrir úrvalsbúðaæfingum í um sjö ár fyrir leikmenn á aldrinum 11-14 ára. Þessar búðir hafa verið haldnar árlega í byrjun júnímánaðar og í lok ágúst og m.a. lagt grunninn að góðum árangri yngri landsliða Íslands síðustu ár. Unglinganefnd KKÍ ákvað í vetur að skipta úrvalsbúðum upp í drengja- og stúlknabúðir. Það má með sanni segja að þessi breyting hafa gert mikið fyrir íslenskan kvennkörfubolta. Í ár styrkti Powerade búðirnar með því að gefa öllum þátttakendum bol og einn Powerade-drykk sem var kærkominn eftir erfiðar æfingar. Körfuknattleikssambands Íslands þakkar Vífilfelli og Powerade fyrir veittan stuðning.