11 jún. 2007Golfmót körfuboltamanna 2007 fór fram í tíunda sinn á Hamarsvelli í Borgarnesi föstudaginn 8.júní. Var leikið á nýjum 18 holu velli þeirra Borgnesinga sem er afar spennandi völlur og á örugglega eftir að laða að sér marga kylfinga á komandi árum. Þátttakan var þokkaleg eða fjörutíu og fjórir, þar af voru sjö konur, sem er met þátttaka hjá þeim. Veðurguðirnir voru keppendum nokkuð hagstæðir. Úrslit mótsins Með forgjöf: 1. Pétur Sigurðsson, Borgarnesi 2. Lárus Svanlaugsson, Reykjavík 3. Lárentsínus Ágústsson, Hafnarfirði Án forgjafar: 1. Sigurður Elvar Þórólfsson, Akranesi 2. Finnur Jónsson, Borgarnesi 3. Hörður Bergsteinsson, Reykjavík
Golfmót körfuboltamanna
11 jún. 2007Golfmót körfuboltamanna 2007 fór fram í tíunda sinn á Hamarsvelli í Borgarnesi föstudaginn 8.júní. Var leikið á nýjum 18 holu velli þeirra Borgnesinga sem er afar spennandi völlur og á örugglega eftir að laða að sér marga kylfinga á komandi árum. Þátttakan var þokkaleg eða fjörutíu og fjórir, þar af voru sjö konur, sem er met þátttaka hjá þeim. Veðurguðirnir voru keppendum nokkuð hagstæðir. Úrslit mótsins Með forgjöf: 1. Pétur Sigurðsson, Borgarnesi 2. Lárus Svanlaugsson, Reykjavík 3. Lárentsínus Ágústsson, Hafnarfirði Án forgjafar: 1. Sigurður Elvar Þórólfsson, Akranesi 2. Finnur Jónsson, Borgarnesi 3. Hörður Bergsteinsson, Reykjavík