5 jún. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir Andorra í dag í fyrsta leik liðsins á Smáþjóðaleikunum í Mónakó. Leikurinn hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma. Ísland og Andorra hafa mæst níu sinnum, átta sinnum á Smáþjóðaleikum og einu sinni á Promotion Cup. Íslenska landsliðið hefur unnið átta af níu viðureignum liðanna. Síðustu fjórar viðureignir landanna hefur íslenska landsliðið unnið mjög örugglega, allt frá 16 stiga sigri upp í 40 stiga sigur.
Ísland mætir Andorra í dag
5 jún. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir Andorra í dag í fyrsta leik liðsins á Smáþjóðaleikunum í Mónakó. Leikurinn hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma. Ísland og Andorra hafa mæst níu sinnum, átta sinnum á Smáþjóðaleikum og einu sinni á Promotion Cup. Íslenska landsliðið hefur unnið átta af níu viðureignum liðanna. Síðustu fjórar viðureignir landanna hefur íslenska landsliðið unnið mjög örugglega, allt frá 16 stiga sigri upp í 40 stiga sigur.