30 maí 2007Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar KKÍ. Stjórnin var kjörin á ársþingi KKÍ sem fram fór á Flúðum í byrjun maí. Það er margt sem að þarf að ræða um í dag. Meðal annars mun stjórnin skipta á milli sín verkum og skipa í flestar nefndir KKÍ. Starf KKÍ er gríðarlega umfangsmikið og mikil uppsveifla er í körfuknattleik á Íslandi í dag og er mikil vinna sem bíður núverandi stjórnar og starfsmanna. Þetta verður í fyrsta skiptið sem starfstímabil stjórnar er 2 ár en á síðasta ársþingi voru samþykktar þær lagabreytingar að ársþing sé annað hvert ár.
Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar í dag
30 maí 2007Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar KKÍ. Stjórnin var kjörin á ársþingi KKÍ sem fram fór á Flúðum í byrjun maí. Það er margt sem að þarf að ræða um í dag. Meðal annars mun stjórnin skipta á milli sín verkum og skipa í flestar nefndir KKÍ. Starf KKÍ er gríðarlega umfangsmikið og mikil uppsveifla er í körfuknattleik á Íslandi í dag og er mikil vinna sem bíður núverandi stjórnar og starfsmanna. Þetta verður í fyrsta skiptið sem starfstímabil stjórnar er 2 ár en á síðasta ársþingi voru samþykktar þær lagabreytingar að ársþing sé annað hvert ár.