29 maí 2007FIBA hefur tilkynnt tilnefningu 34 einstaklinga sem mögulegra fulltrúa í frægðarhöllina. Valnefnd tilnefndi þennan hóp en sérstök heiðursnefnd mun velja allt að 20 fulltrúa úr þessum hópi sem að verða heiðraðir með inntöku í frægðarhöllina 18. júní. 18. júní verður heldur FIBA einnig upp á 75 ára afmæli sitt en sambandið var stofnað 18. júní árið 1932 í Genf. Frægðarhöll FIBA var opnuð formlega í mars á þessu ári en hún var byggð með aðstoð borgaryfirvalda í Alcobendas á Spáni. Þetta verður því fyrsti árgangur frægðarhallarinnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru: Leikmenn: Sergei BELOV. Rússlandi Dražen DALIPAGIĆ. Serbíu Ivo DANEU. Slóveníu Óscar FURLONG. Argentínu Nikos GALIS. Grikklandi Andrew GAZE. Ástralíu Yumin LIU. Kína Hortência MARCARI. Brasilíu Pierluigi MARZORATI. Ítalíu Ann MEYERS. Bandaríkjunum Cheryl MILLER. Bandaríkjunum Amaury PASOS. Brasilíu Oscar ROBERTSON. Bandaríkjunum Emiliano RODRÍGUEZ. Spáni Bill RUSSELL. Bandaríkjunum Oscar SCHMIDT. Brasilíu Uljana SEMJONOVA. Lettlandi Valdis VALTERS. Lettlandi Juan “Pachín” VICENS (posthumous). Puerto Ríkó Þjálfarar Lidia ALEXEEVA. Rússlandi Duan IVKOVIĆ. Serbía Dean SMITH. Bandaríkin Togo Renan SOARES, "Kanela" Brasilía Ranko ŽERAVICA. Serbía Aðrir Jim BAIN. Bandaríkin Mario HOPENHAYM. Úruguay Ervin KASSAI. Ungverjalandi Allen RAE. Kanada Costas RIGAS. Grikklandi Pedro FERRÁNDIZ. Spáni George KILLIAN. Bandaríkin Alistair RAMSAY. Ástralíu Ernesto SEGURA DE LUNA. Spáni Borislav STANKOVIĆ. Serbía
FIBA tilnefnir í frægðarhöllina
29 maí 2007FIBA hefur tilkynnt tilnefningu 34 einstaklinga sem mögulegra fulltrúa í frægðarhöllina. Valnefnd tilnefndi þennan hóp en sérstök heiðursnefnd mun velja allt að 20 fulltrúa úr þessum hópi sem að verða heiðraðir með inntöku í frægðarhöllina 18. júní. 18. júní verður heldur FIBA einnig upp á 75 ára afmæli sitt en sambandið var stofnað 18. júní árið 1932 í Genf. Frægðarhöll FIBA var opnuð formlega í mars á þessu ári en hún var byggð með aðstoð borgaryfirvalda í Alcobendas á Spáni. Þetta verður því fyrsti árgangur frægðarhallarinnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru: Leikmenn: Sergei BELOV. Rússlandi Dražen DALIPAGIĆ. Serbíu Ivo DANEU. Slóveníu Óscar FURLONG. Argentínu Nikos GALIS. Grikklandi Andrew GAZE. Ástralíu Yumin LIU. Kína Hortência MARCARI. Brasilíu Pierluigi MARZORATI. Ítalíu Ann MEYERS. Bandaríkjunum Cheryl MILLER. Bandaríkjunum Amaury PASOS. Brasilíu Oscar ROBERTSON. Bandaríkjunum Emiliano RODRÍGUEZ. Spáni Bill RUSSELL. Bandaríkjunum Oscar SCHMIDT. Brasilíu Uljana SEMJONOVA. Lettlandi Valdis VALTERS. Lettlandi Juan “Pachín” VICENS (posthumous). Puerto Ríkó Þjálfarar Lidia ALEXEEVA. Rússlandi Duan IVKOVIĆ. Serbía Dean SMITH. Bandaríkin Togo Renan SOARES, "Kanela" Brasilía Ranko ŽERAVICA. Serbía Aðrir Jim BAIN. Bandaríkin Mario HOPENHAYM. Úruguay Ervin KASSAI. Ungverjalandi Allen RAE. Kanada Costas RIGAS. Grikklandi Pedro FERRÁNDIZ. Spáni George KILLIAN. Bandaríkin Alistair RAMSAY. Ástralíu Ernesto SEGURA DE LUNA. Spáni Borislav STANKOVIĆ. Serbía