22 maí 2007Á morgun mun verða dregið í töfluröð fyrir næsta tímabil í Iceland Express deildunum og 1. deild karla. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, mun draga úr skálinni góðu 12 lið í Iceland Express deild karla, 8 lið í Iceland Express deild kvenna og 10 lið í 1. deild karla. Töfluröðin ákvarðar í hvaða röð liðin mætast á næsta tímabili. Dregið verður klukkan 11:30 á skrifstofu KKÍ í Laugardalnum og er áhugasömum boðið að mæta og fylgjast með.
Dregið í töfluröð fyrir næsta tímabil á morgun
22 maí 2007Á morgun mun verða dregið í töfluröð fyrir næsta tímabil í Iceland Express deildunum og 1. deild karla. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, mun draga úr skálinni góðu 12 lið í Iceland Express deild karla, 8 lið í Iceland Express deild kvenna og 10 lið í 1. deild karla. Töfluröðin ákvarðar í hvaða röð liðin mætast á næsta tímabili. Dregið verður klukkan 11:30 á skrifstofu KKÍ í Laugardalnum og er áhugasömum boðið að mæta og fylgjast með.