20 maí 2007Nú rétt í þessu var 16 ára landslið karla að tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn með því að sigra heimamenn, Svía í úrslitaleik. Leikurinn var æsispennandi en íslensku strákarnir höfðu betur á lokasprettinum [v+]http://smartstat.svenskidrott.se/netcasting/[v-]69:67[slod-] Ægir Þór Steinarsson var valinn í 5-manna lið mótsins og var auk þess valinn besti leikmaðurinn. Hann skoraði m.a. sigurkörfuna á lokasekúndum leiksins. Benedikt Guðmundsson er þjálfari U-16 ára landsliðs karla.
16 ára landslið karla Norðurlandameistari 2007
20 maí 2007Nú rétt í þessu var 16 ára landslið karla að tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn með því að sigra heimamenn, Svía í úrslitaleik. Leikurinn var æsispennandi en íslensku strákarnir höfðu betur á lokasprettinum [v+]http://smartstat.svenskidrott.se/netcasting/[v-]69:67[slod-] Ægir Þór Steinarsson var valinn í 5-manna lið mótsins og var auk þess valinn besti leikmaðurinn. Hann skoraði m.a. sigurkörfuna á lokasekúndum leiksins. Benedikt Guðmundsson er þjálfari U-16 ára landsliðs karla.