16 maí 2007Norðurlandamót unglinga hefst í Svíþjóð í dag. Átján ára landsliðið stráka hefur leik gegn Dönum klukkan 19.00 eða stuttu eftir komuna til Svíþjóðar. Íslenska liðið spilaði úrslitaleikinn gegn Svíþjóð þegar þessi árangurinn spilaði sem 16 ára lið fyrir tveimur árum. Íslensku strákarnir mæta Svíum eldsnemma á laugardagsmorguninn eða daginn fyrir að spilað er um sæti á mótinu. Þegar íslensku strákarnir komust í úrslitaleikinn fyrir tveimur árum þá vann liðið fyrstu fjóra leiki sína þar á meðal Svíþjóð með fjórum stigum, 65-61. Svíarnir hefndu hinsvegar fyrir tapið í úrslitaleiknum þar sem þeir unnu fjögurra stiga sigur, 60-64. Átta af tólf leikmönnum liðsins í ár voru með fyrir tveimur árum en þeir sem koma nýir inn í liðið eru Víkingur Sindri Ólafsson úr KR, Björgvin Valentínusson og Ari Gylfason úr FSU og svo Baldur Ragnarsson úr Þór Þorlákshöfn. Víkingur og Baldur voru báðir með 16 ára liðinu í fyrra. Leikmenn liðsins koma frá sjö félögum. Njarðvík á þrjá leikmenn í hópnum og tveir leikmenn koma frá KR, FSu og Val. Keflavík, Þór Þorlákshöfn og Snæfell eiga síðan öll einn leikmann en leikmenn FSu koma upphaflega úr Snæfelli og Selfossi. Hjörtur Hrafn Einarsson úr Njarðvík og Þröstur Leó Jóhannsson úr Keflavík eru reyndustu leikmenn liðsins en báðir hafa þeir leikið 40 landsleiki og eru mættir á sitt fjórða Norðurlandamót. Hjörtur Hrafn er stigahæstur en hann hefur skorað 566 stig í þessum 40 leikjum eða 14,2 stig að meðaltali í leik. Hjörtur hefur skorað alls 262 stig á Norðurlandamótinu í Solna og þriðji stigahæsti íslenski leikmaðurinn á eftir Helenu Sverrisdóttur (486 stig) og Brynjari Þór Björnssyni (294). Hjörtur Hrafn á því ágæta möguleika á að verða stigahæsti strákurinn á Norðurlandamótinu í Solna en til þess þarf hann að skora 32 á þessu móti. 18 ára liða karla Leikir liðsins: (Íslenskur tími) Miðvikudagur 16. maí 19:00 Ísland-Danmörk Fimmtudagur 17. maí 16:30 Ísland-Noregur Föstudagur 18. maí 15:00 Ísland-Finnland Laugardagur 19. maí 9:00 Ísland-Svíþjóð Á sunnudeginum, 20. maí, er síðan leikið um sæti Bakverðir: Elías Kristjánsson Númer á treyju: 4 Félag: Njarðvík Fæðingarár: 1989 Hæð: 187 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 46 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 10 stig) Atli Rafn Hreinsson Númer á treyju: 5 Félag: Snæfell Fæðingarár: 1989 Hæð: 196 sm Landsleikir/stig: 12 leikir, 23 stig Reynsla af NM: Annað skipti (4 leikir, 3 stig) Víkingur Sindri Ólafsson Númer á treyju: 7 Félag: KR Fæðingarár: 1990 Hæð: 190 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 39 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 19 stig) Ari Gylfason Númer á treyju: 8 Félag: FSu Fæðingarár: 1989 Hæð: 187 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Rúnar Ingi Erlingsson Fyrirliði Númer á treyju: 9 Félag: Njarðvík Fæðingarár: 1989 Hæð: 187 sm Landsleikir/stig: 26 leikir, 153 stig Reynsla af NM: Þriðja skipti (10 leikir, 76 stig) Baldur Ragnarsson Númer á treyju: 12 Félag: Þór Þorlákshöfn Fæðingarár: 1990 Hæð: 182 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 52 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 18 stig) Páll Fannar Helgason Númer á treyju: 13 Félag: Valur Fæðingarár: 1989 Hæð: 186 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 69 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 21 stig) Framherjar: Þröstur Leó Jóhannsson Númer á treyju: 6 Félag: Keflavík Fæðingarár: 1989 Hæð: 196 sm Landsleikir/stig: 40 leikir, 389 stig Reynsla af NM: Fjórða skiptið (15 leikir, 158 stig) Örn Sigurðarson Númer á treyju: 11 Félag: KR Fæðingarár: 1990 Hæð: 202 sm Landsleikir/stig: 18 leikir, 173 stig Reynsla af NM: Þriðja skipti (10 leikir, 84 stig) Hjalti Friðriksson Númer á treyju: 14 Félag: Valur Fæðingarár: 1989 Hæð: 201 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 29 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 9 stig) Hjörtur Hrafn Einarsson Númer á treyju: 15 Félag: Njarðvík Fæðingarár: 1989 Hæð: 194 sm Landsleikir/stig: 40 leikir, 566 stig Reynsla af NM: Fjórða skiptið (15 leikir, 262 stig) Miðherjar: Björgvin Valentínusson Númer á treyju: 10 Félag: FSu Fæðingarár: 1989 Hæð: 202 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Þjálfari: Þjálfari liðsins er Einar Árni Jóhannsson, fyrrum þjálfari deildarmeistara Njarðvíkur í Iceland Express deild karla og nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks. Þetta verður í þriðja skipti sem Einar Árni fer með lið á Norðurlandamót í Solna. Hann gerði 18 ára liðið að Norðurlandameisturum 2004 og hefur farið með bæði liðin sín í úrslitaleik mótsins. Einar Árni Jóhannsson á NM: 2004 18 ára landslið karla (1985) 1. sæti 4-1, 80% 2005 16 ára landslið karla (1989) 2. sæti 4-1, 80% 2007 18 ára landslið karla (1989) ?. sæti 10 leikir - 8 sigrar, 2 töp - 80% sigurhlutfall Sagan: Sigurhlutfall 18 ára landsliðs karla eftir árum: 2003 (1984) 2-2, 50% 2004 (1985) 4-1, 80% 2005 (1987) 4-1, 80% 2006 (1988) 4-1, 80% Samtals: 19 leikir, 14 sigrar, 5 töp, 74% Sætaskipan 18 ára landsliðs karla: 1. sæti - (2) 2004, 2006 2. sæti - (1) 2003 3. sæti - (1) 2005 4. sæti - (0) 5. sæti - (0) Gengi 18 ára liðs karla gegn einstökum landsliðum 2003-2006: Danmörk - (4 leikir) 4 sigrar og 0 töp, 100% Finnland - (5 leikir) 1 sigur og 4 töp, 20% Noregur - (4 leikir) 4 sigrar og 0 töp, 100% Svíþjóð - (6 leikir) 5 sigrar og 1 tap, 83% Samtals: 19 leikir, 14 sigrar, 5 töp, 74% Norðurlandameistarar 18 ára landsliða karla: 2003 - Finnland 2004 - Ísland 2005 - Svíþjóð 2006 - Ísland Metin á NM 2003-2006: Flestir leikir Hörður Hreiðarsson 10 Brynjar Þór Björnsson 10 Hörður Axel Vilhjálmsson 10 Ólafur Halldór Torfason 10 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10 Finnur Atli Magnússon 9 Flest stig Brynjar Þór Björnsson 204 Hörður Axel Vilhjálmsson 163 Jóhann Árni Ólafsson 113 Kristján Rúnar Sigurðsson 96 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 94 Ólafur Halldór Torfason 76 Guðmundur Jónsson 70 Hörður Hreiðarsson 60 Magnús Pálsson 60 Pavel Ermolinskij 57 Ólafur Aron Ingvason 54 Flest stig að meðaltali í leik Jóhann Árni Ólafsson 22,6 Brynjar Þór Björnsson 20,4 Kristján Rúnar Sigurðsson 19,2 Guðmundur Jónsson 17,5 Hörður Axel Vilhjálmsson 16,3 Ólafur Aron Ingvason 13,5 Magnús Pálsson 12 Pavel Ermolinskij 11,4 Þorleifur Ólafsson 10 Flest stig í einum leik Hörður Axel Vilhjálmsson 35 (24.5.2006, Svíþjóð) Kristján Rúnar Sigurðsson 34 (23.5.2004, Svíþjóð) Jóhann Árni Ólafsson 31 (23.5.2004, Svíþjóð) Brynjar Þór Björnsson 28 (7.5.2005, Finnland) Kristján Rúnar Sigurðsson 27 (22.5.2004, Noregur) Brynjar Þór Björnsson 26 (8.5.2005, Noregur) Hörður Axel Vilhjálmsson 26 (25.5.2006, Noregur) Brynjar Þór Björnsson 25 (6.5.2005, Danmörk) Jóhann Árni Ólafsson 24 (20.5.2004, Danmörk) Jóhann Árni Ólafsson 24 (19.5.2004, Svíþjóð) Hörður Axel Vilhjálmsson 24 (26.5.2006, Danmörk) Brynjar Þór Björnsson 24 (26.5.2006, Danmörk)
Strákarnir mæta Dönum í fyrsta leik í kvöld
16 maí 2007Norðurlandamót unglinga hefst í Svíþjóð í dag. Átján ára landsliðið stráka hefur leik gegn Dönum klukkan 19.00 eða stuttu eftir komuna til Svíþjóðar. Íslenska liðið spilaði úrslitaleikinn gegn Svíþjóð þegar þessi árangurinn spilaði sem 16 ára lið fyrir tveimur árum. Íslensku strákarnir mæta Svíum eldsnemma á laugardagsmorguninn eða daginn fyrir að spilað er um sæti á mótinu. Þegar íslensku strákarnir komust í úrslitaleikinn fyrir tveimur árum þá vann liðið fyrstu fjóra leiki sína þar á meðal Svíþjóð með fjórum stigum, 65-61. Svíarnir hefndu hinsvegar fyrir tapið í úrslitaleiknum þar sem þeir unnu fjögurra stiga sigur, 60-64. Átta af tólf leikmönnum liðsins í ár voru með fyrir tveimur árum en þeir sem koma nýir inn í liðið eru Víkingur Sindri Ólafsson úr KR, Björgvin Valentínusson og Ari Gylfason úr FSU og svo Baldur Ragnarsson úr Þór Þorlákshöfn. Víkingur og Baldur voru báðir með 16 ára liðinu í fyrra. Leikmenn liðsins koma frá sjö félögum. Njarðvík á þrjá leikmenn í hópnum og tveir leikmenn koma frá KR, FSu og Val. Keflavík, Þór Þorlákshöfn og Snæfell eiga síðan öll einn leikmann en leikmenn FSu koma upphaflega úr Snæfelli og Selfossi. Hjörtur Hrafn Einarsson úr Njarðvík og Þröstur Leó Jóhannsson úr Keflavík eru reyndustu leikmenn liðsins en báðir hafa þeir leikið 40 landsleiki og eru mættir á sitt fjórða Norðurlandamót. Hjörtur Hrafn er stigahæstur en hann hefur skorað 566 stig í þessum 40 leikjum eða 14,2 stig að meðaltali í leik. Hjörtur hefur skorað alls 262 stig á Norðurlandamótinu í Solna og þriðji stigahæsti íslenski leikmaðurinn á eftir Helenu Sverrisdóttur (486 stig) og Brynjari Þór Björnssyni (294). Hjörtur Hrafn á því ágæta möguleika á að verða stigahæsti strákurinn á Norðurlandamótinu í Solna en til þess þarf hann að skora 32 á þessu móti. 18 ára liða karla Leikir liðsins: (Íslenskur tími) Miðvikudagur 16. maí 19:00 Ísland-Danmörk Fimmtudagur 17. maí 16:30 Ísland-Noregur Föstudagur 18. maí 15:00 Ísland-Finnland Laugardagur 19. maí 9:00 Ísland-Svíþjóð Á sunnudeginum, 20. maí, er síðan leikið um sæti Bakverðir: Elías Kristjánsson Númer á treyju: 4 Félag: Njarðvík Fæðingarár: 1989 Hæð: 187 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 46 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 10 stig) Atli Rafn Hreinsson Númer á treyju: 5 Félag: Snæfell Fæðingarár: 1989 Hæð: 196 sm Landsleikir/stig: 12 leikir, 23 stig Reynsla af NM: Annað skipti (4 leikir, 3 stig) Víkingur Sindri Ólafsson Númer á treyju: 7 Félag: KR Fæðingarár: 1990 Hæð: 190 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 39 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 19 stig) Ari Gylfason Númer á treyju: 8 Félag: FSu Fæðingarár: 1989 Hæð: 187 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Rúnar Ingi Erlingsson Fyrirliði Númer á treyju: 9 Félag: Njarðvík Fæðingarár: 1989 Hæð: 187 sm Landsleikir/stig: 26 leikir, 153 stig Reynsla af NM: Þriðja skipti (10 leikir, 76 stig) Baldur Ragnarsson Númer á treyju: 12 Félag: Þór Þorlákshöfn Fæðingarár: 1990 Hæð: 182 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 52 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 18 stig) Páll Fannar Helgason Númer á treyju: 13 Félag: Valur Fæðingarár: 1989 Hæð: 186 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 69 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 21 stig) Framherjar: Þröstur Leó Jóhannsson Númer á treyju: 6 Félag: Keflavík Fæðingarár: 1989 Hæð: 196 sm Landsleikir/stig: 40 leikir, 389 stig Reynsla af NM: Fjórða skiptið (15 leikir, 158 stig) Örn Sigurðarson Númer á treyju: 11 Félag: KR Fæðingarár: 1990 Hæð: 202 sm Landsleikir/stig: 18 leikir, 173 stig Reynsla af NM: Þriðja skipti (10 leikir, 84 stig) Hjalti Friðriksson Númer á treyju: 14 Félag: Valur Fæðingarár: 1989 Hæð: 201 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 29 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 9 stig) Hjörtur Hrafn Einarsson Númer á treyju: 15 Félag: Njarðvík Fæðingarár: 1989 Hæð: 194 sm Landsleikir/stig: 40 leikir, 566 stig Reynsla af NM: Fjórða skiptið (15 leikir, 262 stig) Miðherjar: Björgvin Valentínusson Númer á treyju: 10 Félag: FSu Fæðingarár: 1989 Hæð: 202 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Þjálfari: Þjálfari liðsins er Einar Árni Jóhannsson, fyrrum þjálfari deildarmeistara Njarðvíkur í Iceland Express deild karla og nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks. Þetta verður í þriðja skipti sem Einar Árni fer með lið á Norðurlandamót í Solna. Hann gerði 18 ára liðið að Norðurlandameisturum 2004 og hefur farið með bæði liðin sín í úrslitaleik mótsins. Einar Árni Jóhannsson á NM: 2004 18 ára landslið karla (1985) 1. sæti 4-1, 80% 2005 16 ára landslið karla (1989) 2. sæti 4-1, 80% 2007 18 ára landslið karla (1989) ?. sæti 10 leikir - 8 sigrar, 2 töp - 80% sigurhlutfall Sagan: Sigurhlutfall 18 ára landsliðs karla eftir árum: 2003 (1984) 2-2, 50% 2004 (1985) 4-1, 80% 2005 (1987) 4-1, 80% 2006 (1988) 4-1, 80% Samtals: 19 leikir, 14 sigrar, 5 töp, 74% Sætaskipan 18 ára landsliðs karla: 1. sæti - (2) 2004, 2006 2. sæti - (1) 2003 3. sæti - (1) 2005 4. sæti - (0) 5. sæti - (0) Gengi 18 ára liðs karla gegn einstökum landsliðum 2003-2006: Danmörk - (4 leikir) 4 sigrar og 0 töp, 100% Finnland - (5 leikir) 1 sigur og 4 töp, 20% Noregur - (4 leikir) 4 sigrar og 0 töp, 100% Svíþjóð - (6 leikir) 5 sigrar og 1 tap, 83% Samtals: 19 leikir, 14 sigrar, 5 töp, 74% Norðurlandameistarar 18 ára landsliða karla: 2003 - Finnland 2004 - Ísland 2005 - Svíþjóð 2006 - Ísland Metin á NM 2003-2006: Flestir leikir Hörður Hreiðarsson 10 Brynjar Þór Björnsson 10 Hörður Axel Vilhjálmsson 10 Ólafur Halldór Torfason 10 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10 Finnur Atli Magnússon 9 Flest stig Brynjar Þór Björnsson 204 Hörður Axel Vilhjálmsson 163 Jóhann Árni Ólafsson 113 Kristján Rúnar Sigurðsson 96 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 94 Ólafur Halldór Torfason 76 Guðmundur Jónsson 70 Hörður Hreiðarsson 60 Magnús Pálsson 60 Pavel Ermolinskij 57 Ólafur Aron Ingvason 54 Flest stig að meðaltali í leik Jóhann Árni Ólafsson 22,6 Brynjar Þór Björnsson 20,4 Kristján Rúnar Sigurðsson 19,2 Guðmundur Jónsson 17,5 Hörður Axel Vilhjálmsson 16,3 Ólafur Aron Ingvason 13,5 Magnús Pálsson 12 Pavel Ermolinskij 11,4 Þorleifur Ólafsson 10 Flest stig í einum leik Hörður Axel Vilhjálmsson 35 (24.5.2006, Svíþjóð) Kristján Rúnar Sigurðsson 34 (23.5.2004, Svíþjóð) Jóhann Árni Ólafsson 31 (23.5.2004, Svíþjóð) Brynjar Þór Björnsson 28 (7.5.2005, Finnland) Kristján Rúnar Sigurðsson 27 (22.5.2004, Noregur) Brynjar Þór Björnsson 26 (8.5.2005, Noregur) Hörður Axel Vilhjálmsson 26 (25.5.2006, Noregur) Brynjar Þór Björnsson 25 (6.5.2005, Danmörk) Jóhann Árni Ólafsson 24 (20.5.2004, Danmörk) Jóhann Árni Ólafsson 24 (19.5.2004, Svíþjóð) Hörður Axel Vilhjálmsson 24 (26.5.2006, Danmörk) Brynjar Þór Björnsson 24 (26.5.2006, Danmörk)