16 maí 2007Norðurlandamót unglinga hefst í Svíþjóð í dag. Sextán ára landsliðið stráka hefur ekki leik fyrr en á morgun en spilar þess í stað tvo leiki á fyrsta degi. Mótherjar íslenska liðsins á fyrsta degi eru Norðmenn og Svíar en strákarnir mæta Norðmönnum klukkan 10.30 og svo Svíum klukkan 18.30. Heimasíðan kynnir þá tólf leikmenn sem skipa liðið á mótinu í ár. Sextán ára landslið Íslands í karlaflokki hefur náð verðlaunum á síðustu þremur Norðurlandamótum, vann gull 2004, silfur fyrir tveimur árum og loks brons í fyrra. Benedikt Guðmundsson þjálfaði einnig liðið fyrir þremur árum þegar 1988-strákarnir urðu Norðurlandameistarar. Leikmenn liðsins koma frá sex félögum. Fjölnir á alls fimm leikmenn í hópnum en tveir leikmenn koma frá bæði Breiðabliki og Skallagrími. Haukar, Valur og Snæfell eiga síðan öll einn leikmann í tólf manna hópnum. Arnþór Guðmundsson úr Fjölni og Þorgrímur Björnsson úr Val eru reyndustu leikmenn liðsins og þeir einu sem hafa spilað landsleiki áður. Báðir léku þeir með 16 ára liðinu í fyrra, Þorgrímur skoraði 35 stig í 13 leikjum en Arnþór var með 29 stig í 13 leikjum. Fjölnismenn eiga flesta leikmenn í hópnum en 1991-áragngurinn hjá félaginu hefur verið ósigrandi síðustu ár og hefur orðið Íslands- og bikarmeistari tvö ár í röð. Þótt að tíu leikmenn í liðinu séu nýliðar hafa þeir kynnst norrænum körfubolta því allir hafa þeir tekið þátt í Scania Cup sem er óopinbert Norðurlandamót félagsliða sem fer fram um páska ár hvert. 16 ára liða karla Leikir liðsins: (Íslenskur tími) Fimmtudagur 17. maí 10:30 Ísland-Noregur Fimmtudagur 17. maí 18:30 Ísland-Svíþjóð Föstudagur 18. maí 17:00 Ísland-Danmörk Laugardagur 19. maí 7:00 Ísland-Finnland Á sunnudeginum, 20. maí, er síðan leikið um sæti Bakverðir: Tómas Heiðar Tómasson Númer á treyju: 4 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 184 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Arnar Pétursson Númer á treyju: 5 Félag: Breiðablik Fæðingarár: 1991 Hæð: 172 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Ívar Örn Hákonarson Númer á treyju: 6 Félag: Breiðablik Fæðingarár: 1991 Hæð: 182 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Ægir Þór Steinarsson Fyrirliði Númer á treyju: 8 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 178 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Daði Berg Grétarsson Númer á treyju: 11 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 179 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Arnþór Guðmundsson Númer á treyju: 14 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 184 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 29 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 8 stig) Framherjar: Trausti Eiríksson Númer á treyju: 7 Félag: Skallagrímur Fæðingarár: 1991 Hæð: 197 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Haukur Óskarsson Númer á treyju: 9 Félag: Haukar Fæðingarár: 1991 Hæð: 191 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Egill Egilsson Númer á treyju: 10 Félag: Snæfell Fæðingarár: 1991 Hæð: 184 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Haukur Helgi Pálsson Númer á treyju: 13 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1992 Hæð: 193 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Miðherjar: Sigurður Þórarinsson Númer á treyju: 12 Félag: Skallagrímur Fæðingarár: 1992 Hæð: 200 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Þorgrímur Björnsson Númer á treyju: 15 Félag: Valur Fæðingarár: 1991 Hæð: 198 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 35 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 24 stig) Þjálfari: Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í Iceland Express deild karla. Þetta verður í fjórða skipti sem Benedikt fer með lið á Norðurlandamót í Solna og hefur þegar gert tvö lið að Norðurlandameisturum, fyrst 16 ára landslið karla 2004 og svo 18 ára landslið karla í fyrra en í bæði skiptin þjálfaði hann 1988-árganginn. Benedikt Guðmundsson á NM: 2003 16 ára landslið karla (1986) 4. sæti 3-2, 60% 2004 16 ára landslið karla (1988) 1. sæti 4-1, 80% 2006 18 ára landslið karla (1988) 1. sæti 4-1, 80% 2007 16 ára landslið karla (1991) ?. sæti 15 leikir - 11 sigrar, 4 töp - 73% sigurhlutfall Sagan: Sigurhlutfall 16 ára landsliðs karla eftir árum: 2003 (1986) 3-2, 60% 2004 (1988) 4-1, 80% 2005 (1989) 4-1, 80% 2006 (1990) 3-2, 60% Samtals: 20 leikir, 14 sigrar, 6 töp, 70% Sætaskipan 16 ára landsliðs karla: 1. sæti - (1) 2004 2. sæti - (1) 2005 3. sæti - (1) 2006 4. sæti - (1) 2003 5. sæti - (0) Gengi 16 ára liðs karla gegn einstökum landsliðum 2003-2006: Danmörk - (5 leikir) 4 sigrar og 1 tap, 80% Finnland - (4 leikir) 2 sigrar og 2 tap, 50% Noregur - (5 leikir) 4 sigrar og 1 tap, 80% Svíþjóð - (6 leikir) 4 sigrar og 2 tap, 67% Samtals: 20 leikir, 14 sigrar, 6 töp, 70% Norðurlandameistarar 16 ára landsliða karla: 2003 - Svíþjóð 2004 - Ísland 2005 - Svíþjóð 2006 - Svíþjóð Metin á NM 2003-2006: Flestir leikir Hjörtur Halldórsson 10 Þröstur Leó Jóhannsson 10 Örn Sigurðsson 10 Hjörtur Hrafn Einarsson 10 Flest stig Hjörtur Hrafn Einarsson 215 Jóhann Árni Ólafsson 122 Þröstur Leó Jóhannsson 117 Brynjar Þór Björnsson 90 Örn Sigurðsson 84 Snorri Páll Sigurðsson 72 Rúnar Ingi Erlingsson 70 Sigmar L Björnsson 64 Kristján Rúnar Sigurðsson 63 Brynjar Þór Kristófersson 58 Hörður Axel Vilhjálmsson 58 Flest stig að meðaltali í leik Jóhann Árni Ólafsson 24,4 Hjörtur Hrafn Einarsson 21,5 Brynjar Þór Björnsson 18 Snorri Páll Sigurðsson 14,4 Rúnar Ingi Erlingsson 14 Sigmar L Björnsson 12,8 Kristján Rúnar Sigurðsson 12,6 Þröstur Leó Jóhannsson 11,7 Brynjar Þór Kristófersson 11,6 Hörður Axel Vilhjálmsson 11,6 Flest stig í einum leik Hjörtur Hrafn Einarsson 31 (7.5.2005, Finnland) Jóhann Árni Ólafsson 31 (1.6.2003, Danmörk) Jóhann Árni Ólafsson 30 (31.5.2003, Noregur) Jóhann Árni Ólafsson 28 (29.5.2003, Svíþjóð) Hjörtur Hrafn Einarsson 28 (6.5.2005, Noregur) Hjörtur Hrafn Einarsson 25 (6.5.2005, Danmörk) Hjörtur Hrafn Einarsson 24 (8.5.2005, Svíþjóð) Brynjar Þór Kristófersson 24 (31.5.2003, Noregur)
Strákarnir hvíla í kvöld en spila í staðinn tvo leiki á morgun
16 maí 2007Norðurlandamót unglinga hefst í Svíþjóð í dag. Sextán ára landsliðið stráka hefur ekki leik fyrr en á morgun en spilar þess í stað tvo leiki á fyrsta degi. Mótherjar íslenska liðsins á fyrsta degi eru Norðmenn og Svíar en strákarnir mæta Norðmönnum klukkan 10.30 og svo Svíum klukkan 18.30. Heimasíðan kynnir þá tólf leikmenn sem skipa liðið á mótinu í ár. Sextán ára landslið Íslands í karlaflokki hefur náð verðlaunum á síðustu þremur Norðurlandamótum, vann gull 2004, silfur fyrir tveimur árum og loks brons í fyrra. Benedikt Guðmundsson þjálfaði einnig liðið fyrir þremur árum þegar 1988-strákarnir urðu Norðurlandameistarar. Leikmenn liðsins koma frá sex félögum. Fjölnir á alls fimm leikmenn í hópnum en tveir leikmenn koma frá bæði Breiðabliki og Skallagrími. Haukar, Valur og Snæfell eiga síðan öll einn leikmann í tólf manna hópnum. Arnþór Guðmundsson úr Fjölni og Þorgrímur Björnsson úr Val eru reyndustu leikmenn liðsins og þeir einu sem hafa spilað landsleiki áður. Báðir léku þeir með 16 ára liðinu í fyrra, Þorgrímur skoraði 35 stig í 13 leikjum en Arnþór var með 29 stig í 13 leikjum. Fjölnismenn eiga flesta leikmenn í hópnum en 1991-áragngurinn hjá félaginu hefur verið ósigrandi síðustu ár og hefur orðið Íslands- og bikarmeistari tvö ár í röð. Þótt að tíu leikmenn í liðinu séu nýliðar hafa þeir kynnst norrænum körfubolta því allir hafa þeir tekið þátt í Scania Cup sem er óopinbert Norðurlandamót félagsliða sem fer fram um páska ár hvert. 16 ára liða karla Leikir liðsins: (Íslenskur tími) Fimmtudagur 17. maí 10:30 Ísland-Noregur Fimmtudagur 17. maí 18:30 Ísland-Svíþjóð Föstudagur 18. maí 17:00 Ísland-Danmörk Laugardagur 19. maí 7:00 Ísland-Finnland Á sunnudeginum, 20. maí, er síðan leikið um sæti Bakverðir: Tómas Heiðar Tómasson Númer á treyju: 4 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 184 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Arnar Pétursson Númer á treyju: 5 Félag: Breiðablik Fæðingarár: 1991 Hæð: 172 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Ívar Örn Hákonarson Númer á treyju: 6 Félag: Breiðablik Fæðingarár: 1991 Hæð: 182 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Ægir Þór Steinarsson Fyrirliði Númer á treyju: 8 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 178 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Daði Berg Grétarsson Númer á treyju: 11 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 179 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Arnþór Guðmundsson Númer á treyju: 14 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1991 Hæð: 184 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 29 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 8 stig) Framherjar: Trausti Eiríksson Númer á treyju: 7 Félag: Skallagrímur Fæðingarár: 1991 Hæð: 197 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Haukur Óskarsson Númer á treyju: 9 Félag: Haukar Fæðingarár: 1991 Hæð: 191 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Egill Egilsson Númer á treyju: 10 Félag: Snæfell Fæðingarár: 1991 Hæð: 184 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Haukur Helgi Pálsson Númer á treyju: 13 Félag: Fjölnir Fæðingarár: 1992 Hæð: 193 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Miðherjar: Sigurður Þórarinsson Númer á treyju: 12 Félag: Skallagrímur Fæðingarár: 1992 Hæð: 200 sm Landsleikir/stig: Nýliði Reynsla af NM: Fyrsta skipti Þorgrímur Björnsson Númer á treyju: 15 Félag: Valur Fæðingarár: 1991 Hæð: 198 sm Landsleikir/stig: 13 leikir, 35 stig Reynsla af NM: Annað skipti (5 leikir, 24 stig) Þjálfari: Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í Iceland Express deild karla. Þetta verður í fjórða skipti sem Benedikt fer með lið á Norðurlandamót í Solna og hefur þegar gert tvö lið að Norðurlandameisturum, fyrst 16 ára landslið karla 2004 og svo 18 ára landslið karla í fyrra en í bæði skiptin þjálfaði hann 1988-árganginn. Benedikt Guðmundsson á NM: 2003 16 ára landslið karla (1986) 4. sæti 3-2, 60% 2004 16 ára landslið karla (1988) 1. sæti 4-1, 80% 2006 18 ára landslið karla (1988) 1. sæti 4-1, 80% 2007 16 ára landslið karla (1991) ?. sæti 15 leikir - 11 sigrar, 4 töp - 73% sigurhlutfall Sagan: Sigurhlutfall 16 ára landsliðs karla eftir árum: 2003 (1986) 3-2, 60% 2004 (1988) 4-1, 80% 2005 (1989) 4-1, 80% 2006 (1990) 3-2, 60% Samtals: 20 leikir, 14 sigrar, 6 töp, 70% Sætaskipan 16 ára landsliðs karla: 1. sæti - (1) 2004 2. sæti - (1) 2005 3. sæti - (1) 2006 4. sæti - (1) 2003 5. sæti - (0) Gengi 16 ára liðs karla gegn einstökum landsliðum 2003-2006: Danmörk - (5 leikir) 4 sigrar og 1 tap, 80% Finnland - (4 leikir) 2 sigrar og 2 tap, 50% Noregur - (5 leikir) 4 sigrar og 1 tap, 80% Svíþjóð - (6 leikir) 4 sigrar og 2 tap, 67% Samtals: 20 leikir, 14 sigrar, 6 töp, 70% Norðurlandameistarar 16 ára landsliða karla: 2003 - Svíþjóð 2004 - Ísland 2005 - Svíþjóð 2006 - Svíþjóð Metin á NM 2003-2006: Flestir leikir Hjörtur Halldórsson 10 Þröstur Leó Jóhannsson 10 Örn Sigurðsson 10 Hjörtur Hrafn Einarsson 10 Flest stig Hjörtur Hrafn Einarsson 215 Jóhann Árni Ólafsson 122 Þröstur Leó Jóhannsson 117 Brynjar Þór Björnsson 90 Örn Sigurðsson 84 Snorri Páll Sigurðsson 72 Rúnar Ingi Erlingsson 70 Sigmar L Björnsson 64 Kristján Rúnar Sigurðsson 63 Brynjar Þór Kristófersson 58 Hörður Axel Vilhjálmsson 58 Flest stig að meðaltali í leik Jóhann Árni Ólafsson 24,4 Hjörtur Hrafn Einarsson 21,5 Brynjar Þór Björnsson 18 Snorri Páll Sigurðsson 14,4 Rúnar Ingi Erlingsson 14 Sigmar L Björnsson 12,8 Kristján Rúnar Sigurðsson 12,6 Þröstur Leó Jóhannsson 11,7 Brynjar Þór Kristófersson 11,6 Hörður Axel Vilhjálmsson 11,6 Flest stig í einum leik Hjörtur Hrafn Einarsson 31 (7.5.2005, Finnland) Jóhann Árni Ólafsson 31 (1.6.2003, Danmörk) Jóhann Árni Ólafsson 30 (31.5.2003, Noregur) Jóhann Árni Ólafsson 28 (29.5.2003, Svíþjóð) Hjörtur Hrafn Einarsson 28 (6.5.2005, Noregur) Hjörtur Hrafn Einarsson 25 (6.5.2005, Danmörk) Hjörtur Hrafn Einarsson 24 (8.5.2005, Svíþjóð) Brynjar Þór Kristófersson 24 (31.5.2003, Noregur)