15 maí 2007Norðurlandamót unglinga hefst á morgun í Svíþjóð. Mótið er haldið í bænum Solna, sem að er nálægt Stokkhólmi. Körfuknattleikssamband Íslands sendir alls 65 manns á mótið í ár. Alls halda fjögur lið til keppni á morgun en það eru U18 ára og U16 ára lið karla og kvenna. Hópurinn skiptist í 48 leikmenn, 4 þjálfara, 2 aðstoðarmenn, 2 sjúkraþjálfara, 5 fararstjóra og 4 dómara. Það er því 65 manna hópur sem að fer til Svíþjóðar í ár. Liðin hefja keppni strax á morgun morgun og leikið verður fram á sunnudag. Heimasíðan mun birta kynningu á liðunum í dag og á morgun. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=328[v-]Saga NM unglinga[slod-]
Norðurlandamót unglinga hefst á morgun
15 maí 2007Norðurlandamót unglinga hefst á morgun í Svíþjóð. Mótið er haldið í bænum Solna, sem að er nálægt Stokkhólmi. Körfuknattleikssamband Íslands sendir alls 65 manns á mótið í ár. Alls halda fjögur lið til keppni á morgun en það eru U18 ára og U16 ára lið karla og kvenna. Hópurinn skiptist í 48 leikmenn, 4 þjálfara, 2 aðstoðarmenn, 2 sjúkraþjálfara, 5 fararstjóra og 4 dómara. Það er því 65 manna hópur sem að fer til Svíþjóðar í ár. Liðin hefja keppni strax á morgun morgun og leikið verður fram á sunnudag. Heimasíðan mun birta kynningu á liðunum í dag og á morgun. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=328[v-]Saga NM unglinga[slod-]