14 maí 2007Deildarkeppninni á ítalíu lauk í gær og nú er komið á hreint hvaða lið mætast í átta liða úrslitum þar. Jón Arnór Stefánsson og félagar í [v+]http://www.virtusroma.it/index.php[v-]Lottomatica Roma[slod-] töpuðu í gær [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=281881[v-]síðasta leik[slod-] sínum í deildarkeppni [v+]http://www.legabasket.it/[v-]ítölsku deildarinnar[slod-]. Roma endaði því í fjórða sæti deildarinnar og mætir [v+][v-]Eldo Napoli[slod-] í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Lið [v+]http://www.menssanabasket.it/[v-]Montepaschi Siena[slod-] verður að teljast sigurstanglegast í úrslitakeppninni en liðið sigraði ítölsku deildarkeppnina. Þeir enduðu með 60 stig og sigruðu í 30 leikjum af 34. [v+]http://www.kki.is/myndir/urslitakeppniitaliu.gif[v-]Úrslitakeppnin [slod-] hefst á miðvikudaginn.