9 maí 2007Um helgina verður ársþing FIBA Europe haldið í Póllandi þar sem formenn og framkvæmdastjórar allra landa inna FIBA Europe hittast og funda um hin ýmsu mál. Einnig er stjórnarfundur hjá FIBA Europe en þar situr Ólafur Rafnsson í stjórn. Hannes Sigurbjörn og Friðrik Ingi verða fulltrúar Íslands á fundi formanna og framkvæmdastjóra.
FIBA Europe þingar í Póllandi um helgina
9 maí 2007Um helgina verður ársþing FIBA Europe haldið í Póllandi þar sem formenn og framkvæmdastjórar allra landa inna FIBA Europe hittast og funda um hin ýmsu mál. Einnig er stjórnarfundur hjá FIBA Europe en þar situr Ólafur Rafnsson í stjórn. Hannes Sigurbjörn og Friðrik Ingi verða fulltrúar Íslands á fundi formanna og framkvæmdastjóra.